31.7.2008 | 14:25
Verslunarmannahelgin - Frí á mánudag
Sćl veriđ ţiđ!
Ţađ verđur engin ćfing hjá 6.flokki á mánudaginn eftir Verslunarmannahelgi. Nćsta ćfing verđur ţví ţriđjudaginn 5.ágúst kl. 13:00-14:00 hjá öllum.
Minni á ađ einhverjir eiga eftir ađ borga ćfingagjöldin fyrir sumariđ.
Ennţá er hćgt ađ nota frístundakortiđ en allar upplýsingar um ćfingagjöld gefur Hansi á netfanginu innheimta@trottur.is
Góđa helgi
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2008 | 14:19
Króksmótiđ - Ekki fariđ á ţađ ađ ţessu sinni
Ţví miđur ţá er ekki nćgjaleg ţátttaka fyrir Króksmótiđ 9.-10. ágúst og ţví verđur ekki farđiđ ţangađ ađ ţessu sinni. Margir eru uppteknir eđa fjarverandi vegna sumarfría vítt og breytt um landiđ og miđin.
Í stađinn stefnum viđ á dagsmót í Reykjavík í lok ágúst ţar sem vonandi sem flestir geta tekiđ ţátt. Verđur auglýst síđar.
Međ boltakveđjum,
Eysteinn og flokksráđ 6. flokks kk.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 10:45
Framundan í 6. flokki
Núna í dag er frí á ćfingu og einnig á fimmtudaginn.
Nćsta ćfing er ţví mánudaginn 28. júlí kl. 13:00-14:00.
Ástćđan er Rey-cup en allir vellir og allt starfsfólk er upptekiđ í undirbúning fyrir ţađ mót.
Ég sagđi viđ strákana í gćr ađ koma endilega og horfa á leikina á Rey-Cup en spilađ er frá morgni til kvölds.
Annađ mál:
Króksmót helgina 8-10 ágúst. Ég hef heyrt ađ margir séu ekkert alltof spenntir fyrir ađ fara á ţađ mót en vill heyra hvađ ţiđ hafiđ ađ segja.
Ég er međ óformlega könnun hér á bloggsíđunni og biđ ykkur endilega ađ taka ţátt í henni hérna hćgra megin.
kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt 23.7.2008 kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
10.7.2008 | 09:58
Fjáröflun - Geisladiskur
Á morgun fimmtudag hefst fjáröflun Ţróttar - í bođi er glćsilegur safndiskur "Portrett Ţróttur" sem viđ ćtlum ađ ganga međ í hús og selja. Hver diskur kostar kr. 2.000.- og fćr sölumađur kr. 500.- af hverjum seldum diski.
Hver flokkur fćr úthlutađ ákveđnum götum og ţví myndum viđ í 6. flokki fara sama í ţćr götur sem viđ fáum úthlutađ og ganga saman tveir og tveir.
Ţađ er ćskilegt ađ sem flestir komi međ foreldri međ sér eđa ađ t.d. tveir drengir séu međ 1 fullorđinn međ sér.
Ţađ vćri líka mjög gott ađ senda svar á ţennan póst og tilkynna ţátttöku, ef ţiđ getiđ annars bara ađ mćta kl. 19:00 í Félagshús ţróttar.
Ţađ er alltaf gaman ađ fá sér göngutúr í Laugardalshverfinu.
Mćtum sem flest og höfum gaman.
Kveđja frá flokksráđi 6. flokks.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
7.7.2008 | 10:02
Breyting á ćfingatímum í júlí
Sćl!
V/fámennis á ćfingum ţar sem fólk er mikiđ í sumarfríi höfum viđ ákveđiđ ađ vera međ allar ćfingar saman í júlí. Verđa ţćr framvegis í júlí frá kl. 13:00-14:00 hjá báđum árum.
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2008 | 10:00
Pollamót - Leikir og liđskipan
Núna í nćstu viku byrjar Pollamót KSÍ.
Ég veit ađ margir eru í fríi og ţessháttar en endilega látiđ mig vita eđa skrifiđ í athugasemdardálkinn hvort ţiđ komist eđa ekki.
Annars eru liđin og tímasetningarnar eftirfarandi:
Mánudagurinn 7. júlí - Fagrilundur í Kópavogi
Abraham Amin Chebout - Kemst ekki
Alfređ Baarregaard Valencia
Arnar Haukur Rúnarsson
Árni Hafstađ Arnórsson - Kemur
Birgir Ţór Bjartmarsson
Kári Arnarsson - Kemur
Bergţór Ísak
Stefán Heiđar
Sölvi Halldórsson
Orri Úlfarsson - Kemur
Leikjaplan
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17096
---------------------------------------------------
Ţriđjudagurinn 8. júlí - Ţróttarvöllur
Eftirfarandi strákar eiga ađ mćta kl. 12:30 í Ţróttarheimiliđ
Jóel Gauti Bjarkason (m) - Kemst ekki
Marteinn Einarsson - Kemur
Bjarki Geir Logason - Kemur
Birgir Már Birgisson - Kemur
Breki Benediktsson - Kemur
Einar Ágúst Einarsson - Kemur
Ione Pinto De Sousa - Kemur
Róbert Pettersson (m) - Kemur
Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson - Kemst ekki
Armandas Leskys - Kemur
Andri Snćr
Gabríel Jaelon Culver
Guđmundur Stefán Jóhannsson - Kemur
Hilmir Jökull Ţorleifsson - Kemst ekki
Hilmar Bragi Kristjánsson - Kemur
Róbert Örn Karlsson (m) - Kemst ekki
Sigurđur Andri Atlason
Trausti Ţór Ţorsteins - Kemst ekki
Ţór Fjalar Ingason - Kemur
Valgeir Ingi Ţórđarson - Kemur
Leikjaplan
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17064
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17080
------------------------------------------------------------------------------
Fimmtudagurinn 10. júlí - Fjölnisvöllur - Gervigras
Eftirfarandi strákar eiga ađ mćta kl. 12:30 uppí Egilshöll í Grafarvogi
Bragi Friđriksson - Kemur
Andri Dagur - Kemst ekki
Aron Heiđarsson - Kemur
Ţorgeir Bragi
Birkir Atli
Einar Elías
Hákon Máni
Hilmir Dan - Kemur
Hugi Ólafsson - Kemur
Sigurbergur - Kemur
Hróbjartur Pálsson - Kemur
Ţorsteinn Stefánsson - Kemst ekki
Ragnar Steinn - Kemur
Alexander (Alli) - Kemur
Einar Örn Ţórsson
Valgeir Einarsson - Kemur
Andri Dagur
Logi Snćr - Kemur
Oliver Darrason - Kemst ekki
Gústav Kári - Kemur
Stefán Haukur - Kemst ekki
Snorri Mats - Kemur
Gísli Gautur - Kemur
Oddur Bjarki - Kemur
Leikjaplan
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17089
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17095
Vona ađ ég sé ekki ađ gleyma neinum en allir eiga ađ mćta í sínum búningum ef ţiđ eigiđ.
Ţátttökugjald er 0 kr.
kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt 10.7.2008 kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (27)
3.7.2008 | 09:36
Shellmótiđ í Vestmannaeyjum
Allar upplýsingar um úrslit og ţessháttar á mótinu má finna á shellmot.isŢá er gaman ađ nefna ţađ líka ađ Vilhjálmur Kaldal var valinn í liđ mótsins ađ lokinni keppni og óskum viđ honum til hamingju međ ţađ.
Ţá var mér bent á flotta myndasíđu 123.is/shellmót en ţar er ađ finna fullt af flottum myndum (reyndar flestar af liđi 1). Gott vćri líka ef einhver vćri til í ađ senda mér góđar myndir úr ferđinni ef ţiđ hafiđ veriđ dugleg á myndavélinni.Ađ lokum vil ég minna á ađ í kvöld kl. 20:40 er ţáttur á Stöđ 2 sport um Shellmótiđ. Kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2008 | 14:52
Shellmótiđ - Liđskipan
Ţróttur 1 |
Ţróttur 2 |
Ţróttur 3 |
Ţjálfarar verđa:
Eysteinn Pétur Lárusson 690-0642
Kristinn Steinar Kristinssn 661-4774
Oddur Björnsson 844-8827
Ţá hvetjum viđ ykkur til ađ kíkja á heimasíđu mótsins en ţar er ađ finna ýmsar upplýsingar
http://www.shellmot.is/
Kveđja
Ţjálfarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2008 | 14:48
Shellmótiđ - eldra áriđ!
Sćl!
Međ ţví ađ smella á skjaliđ hér ađ neđan nálgast ţú upplýsingabćklinginn sem var dreift á fundinum á fimmtudaginn.
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2008 | 14:47
Smábćjarleikunum lokiđ!
Sćl veriđ ţiđ!
Vil ţakka öllum ţeim sem lögđu leiđ sína á Blönduós um helgina kćrlega fyrir samveruna.
Strákarnir voru til fyrirmyndar í einu og öllu og stóđu sig međ prýđi á fótboltavellinum ţó stundum viđ hefđum átt viđ ofurefli ađ etja.
Vil sérstaklega ţakka fararstjórunum ţrem, ţeim Ólafi (Pabba Huga), Stefáni (Pabba Ţorsteins) og Stefáni (Pabba Loga) kćrlega fyrir ţeirra framlag ţessa helgi.
Öll úrslit á mótinu má sjá á ţessari vefslóđ:
http://www.hvotfc.is/ymislegt/leikar2008/motslok2008.pdf
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)