Leita í fréttum mbl.is

Shellmótið - Eldra árið

Foreldrafundur verður haldinn fimmtudaginn 19. júní kl. 17:00 í stóra salnum í Þrótti.

 

Mikilvægt að foreldrar þeirra sem fara til Vestmannaeyja mæti á fundinn.

 

kv. Foreldraráð og þjálfarar 


Shellmótið í Vestmannaeyjum - Gera upp

Kæru foreldrar og forráðamenn.
Það styttist óðum í Shellmótið í Vestmannaeyjum. Það eru 27 drengir skráðir til keppni í þremur liðum.
Heildarkostnaður pr. keppanda er kr. 25.000.- sem þarf að greiða fyrir 19. júní n.k. að frádregnum kr. 5.000.- sem þegar er greitt v/staðfestingagjalds.
Meðfylgjandi er listi með inneign hvers drengs sem dregst einnig frá greiðslu.
Vinsamlegast leggið inn á reikning: 0117-26-717
kt: 220468 2249 kr. 20.000 - inneign (ef hún er til staðar).
Senda þarf kvittun á
marcus@myllan.is. með nafni þess drengs sem greitt er fyrir.

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Smábæjarleikarnir 20. - 22. júní á Blönduósi


Foreldrafundur verður haldin v/smábæjarleikana á morgun (fimmtudaginn 12. júní) kl. 20:00 í Þróttarheimilinu.

Mikilvægt er að foreldrar eftirfarandi barna mæti á fundinn og ennþá vantar nokkra í viðbót til þess að við náum í tvö lið eins og við stefndum að.
Enn er hægt að skrá sig á mótið með því að hafa samband við mig í síma 690-0642 og eysteinn@trottur.is

Þá vantar líka fararstjóra.

Hér koma þeir sem eru skráðir nú þegar og vonandi er ég ekki að gleyma neinum.

Oliver Darrason
Gísli Gautur
Gústav Kári
Oddur Bjarki
Hróbjartur
Bragi Friðriksson
Hugi
Hákon Máni
Ragnar Steinn
Birkir Atli
Logi Snær
Stefán Haukur
Andri Dagur
Hilmir Dan
Þorsteinn Stefánsson



Liðskipan á Þróttarmótinu á sunnudaginn

Þróttarmótið sunnudaginn 8. Júní

Mætið endilega í ykkar búningum ef þið eigið.
Þátttökugjald er kr.
1300
(greiðist á staðnum)
Mjög mikilvægt er að tilkynna öll forföll í tíma


Liðskipan og tímasetningar



A lið – Mæting kl. 12:10 (Búið um kl. 16:30)

Marteinn
Breki
Jóel Gauti (m)
Róbert Pettersson
Birgir Már
Villi Kaldal
Bjarki Geir
Einar Ágúst

B lið – Mæting kl. 12:10 (Búið um kl. 16:30)

Þór Fjalar
Sigurður Andri
Hilmir Jökull
Trausti Þór
Guðmundur Stefán
Gabriel Jaelon
Róbert Örn (m)
Andri Snær

C 1 lið – Mæting kl. 08:15 (Búið um kl. 12:40)
Valgeir Ingi
Armandas
Alfreð (m)Abraham
Sölvi
Birgir Þór
Arnar Haukur
Bergþór Ísak


C 2 lið – Mæting kl. 08:15 (Búið um kl. 12:40)
Gústav Kári
Valgeir Einarsson
Þorgeir Bragi

Logi Stefánsson
Bragi
Aron Heiðarsson

Hróbjartur
Oliver Darrason



D1 lið – Mæting kl. 08:15 (Búið um kl. 12:40)
Alexander
Árni Hafstað
Kári Arnarsson
Orri
Ragnar Steinn
Þorsteinn Stefánsson
Gísli Gautur

Snorri Mats

D2 lið – Mæting kl.
08:15 (Búið um kl. 12:40)
Júlíus Óskar
Hákon Máni
Andri Dagur

Oddur Bjarki Hafstein
Hilmir Dan Ævarsson
Stefán Haukur
Birkir Atli
Sigurbergur
Einar Elías





Aðrir hafa ekki skráð sig.

Leikjaplan verður vonandi klárt á morgun.

Minni á að tilkynna öll forföll í tæka tíð.

Eysteinn: 690-0642.


Æfingagjöld!

Æfingagjöld – Nýtt tímabil
Þann 1. júní hefst nýtt æfingagjaldatímabil.
Viljum við biðja þá sem ætla sér að nota frístundakortið að nýta sér það sem fyrst eftir 1. júní.
Fljótlega eftir það verða síðan sendir greiðsluseðlar á alla sem ekki nýta sér styrkinn v/greiðslu æfingagjalda.
Allar nánari upplýsingar um æfingagjöld fást hjá innheimtufulltrúa Þróttar á netfangið innheimta@trottur.is

Bestu kveðjur
Knattspyrnudeild Þróttar.



Félagaskírteini!

Þessa dagana er verið að dreifa á iðkendur yngri flokkana í Þrótti Félagaskírteinum.
Þetta skírteini gildir inná heimaleiki mfl. karla og kvenna og er aðeins fyrir iðkendur í Þrótti 16. ára og yngri.

Viljum við biðja börnin að hafa þessi skírteini meðferðis á leikjum og sýna við innganginn.

kv. Eysteinn


Smábæjarleikar - yngra árið! Þátttökuktilkynning

Sæl!
Núna þurfum við að fara huga að Smábæjarleikunum á Blönduósi 20-22 júní.

Vinsamlegast skráið ykkur fyrir miðvikudaginn 4. júní hér á blogginu eða með því að prenta út blaðið (sjá viðhengi) og skila mér því.

 

kv. Eysteinn og co 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Þróttarmót 8. júní fyrir bæði eldri og yngri (áður Bónusmót) - Þátttökutilkynning

Sæl!
Núna þarf að fara skrá sig á Þróttarmótið.

Sjá viðhengi.
Það er líka hægt að skrá sig með því að  skrifa  í athugasemdirnar hér á blogginu.

kv. Eysteinn og co.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Þróttarmótið 7. - 8. júní - Foreldrar óskast í vinnu á mótinu.

Helgina 7. og 8. júní næstkomandi fer fram hið árlega Þróttarmót (áður Bónusmót) í 6., 7., og 8. flokki drengja og stúlkna.

Til að hægt sé að halda þetta mót eins vel og gert hefur verið undanfarin ár skiptir aðstoð og þátttaka foreldra miklu máli.

Dæmi um störf sem foreldrar unnið eru eftirfarandi:  Dómgæsla,  Veitingar, umsjón og þrif, ljósmyndun,  sjúkravakt ofl.

Þetta mót er ein af stóru stoðunum sem halda unglingastarfinu í Þrótti m.a. gangandi.

Því leitum við til ykkar aftur með aðstoð við hin ýmsu störf þessa helgi.

Næstu daga munu því fulltrúar úr foreldraráðinu heyra í ykkur og óska eftir aðstoð ykkar.

Við vonumst að sjálfsögðu til þess að þið takið vel í þessa beiðni okkar þannig mótahald og öll umgjörðin verði sem allra best.

Þá viljum við einnig óska eftir því við foreldra í þessum flokkum að koma með smá "bakkelsi" (kökur, muffins, kleinur o.s.frv.) til að selja í sjoppunni þessa helgi.

Ef þið hafið einhverjar spurningar um þetta, þá hikið þið ekki við að hafa samband (eysteinn@trottur.is)

Lifi Þróttur



Reykjavíkurmótið um helgina - ATHUGIÐ BREYTING HJÁ YNGRA ÁRINU

Ath- UPPFÆRT

Vantar meldingu frá eftirfarandi aðilum að þeir viti að þessari breytingu hjá yngra árinu.
Endilega látið viðkomandi vita ef þið eruð með númerin hjá þeim.


Snorri Mats
Júlíus óskar
Einar Örn Þórsson
Þorgeir Bragi
Logi Stefánsson
Alexander


-----
Sæl verið þið!

Afsakið hvað liðskipan kemur seint.

Því miður er búið að breyta mótinu hjá yngra árinu v/fækkunar á liðum og er það spilað á sunnudag í stað laugardags.

Vil ég biðja alla þá sem skráðir eru á yngra árinu að láta vita  á blogginu að þið vitið af þessari breytingu og getið mætt.


Vil biðja ykkur um að mæta á réttum tíma og í ykkar búningnum ef þið eigið.
Tilkynnið öll forföll ef þau verða til mín (690-0642 - Eysteinn)

Annars eru liðskipan og tímasetningar í viðhenginu hér að neðan.

En munið breytinguna hjá yngra árinu og látið hana endilega berast.

 

kv. Eysteinn, Svenni og Kiddi. 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eysteinn Pétur Lárusson
Eysteinn Pétur Lárusson

Upplýsingasíða fyrir 6. flokk karla í Þrótti 2008-2009

Æfingartímar:

Mánudagar
15:00-16:00 Gervigras (Allir)

Miðvikudagar
15:00-16:00 Tennisv (Eldri)
16:00-17:00 Tennisv (Yngri)

Fimmtudagar
15:00-16:00 Gervigras (Eldri)
16:00-17:00 Gervigras (Yngri)


Flokksráð:
Umsjónarmaður yngra árs    
Helgi Björnsson
helgibj68[at]gmail.com
                          
Umsjónarmaður yngra árs
Edda Sigurbergsdottir              
edda.sigurbergsdottir[at]landsbanki.is    

Gjaldkeri                             
Friðrik Bragi                            
fridrikb[at]vis.is


Umsjónarmaður eldra árs    
Óskar Gústavsson                   
oskar[at]ronning.is      


Næstu mót    
Vinamót Þróttar og 
Víkings 29. mars í Egilshöll

Reykjavíkurmótið í 6. flokki
í Maí (ekki komin dagssetning)

Jóa Útherja mót
í Kórnum 10. maí

RM - 21. maí
Uppst.dag

Þróttarmótið 
sunnudaginn 7. júní

Blönduósmótið
(Yngra árið)
19. - 21. júní

Shellmótið í Eyjum 
(Eldra árið)
24. - 28. júní

Pollamót KSÍ
í Júlí
(ekki komin dagssetning)

23. ágúst
Aftureldingarmót

Vorferð í september

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband