Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
4.5.2009 | 18:15
Séræfingar fyrir 6. flokk karla í knattspyrnu
Sæl verið þið!
Núna ætlar Heiðar yfirþjálfari að fara af stað með séræfingar fyrir 5. og 6. flokk drengja og stúlkna í knattspyrnu.
Æfingarnar munu fara fram á Tennisvellinum og eru allir í 6.flokk drengja velkomnir á æfingarnar á föstudögum kl. 16:00-16:30
Æfingarnar eru iðkendum að kostnaðarlausu og einungis hugsuð sem viðbót við æfingarnar í flokkunum.
Nánar hér:
http://www.trottur.is/trottur/?D10cID=ReadNews&ID=2969
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 18:01
Vinamóti HK lokið
Sæl verið þið!
Takk fyrir mótið í gær, fannst þetta mót takast vel knattspyrnulega séð og strákarnir í öllum liðum stóðu sig vel.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 12:38
Vinamót HK - Sunnudaginn 3. maí
Sæl verið þið!
Allir mæta kl. 13:30 og muna að mæta í sínum búningum ef þið eigið.
Eins bið ég ykkur um að mæta með 500 kr sem er þátttökugjaldið.
Nánari upplýsingar í viðhengi hér að neðan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Af mbl.is
Innlent
- Víða væta með köflum
- Skartgripum stolið úr heimahúsi
- Átökin að stigmagnast
- Líkur á efnahagslegum vítahring að mati SI
- Áforma hótel í Seljalandsseli
- Táknrænn fyrir íslenska plebbann
- Á ekki að þurfa her lögfræðinga til að hefja rekstur
- Hafa ekki tekið ákvörðun á Seltjarnarnesi
- Sigurður: Kristrún skilar auðu í húsnæðismálum
- Miðflokkurinn mun ekki hlýða
Erlent
- Katarar segja alla von úti fyrir gíslana
- Flugmenn viðurkenna að hafa sofið í flugi
- Obama, Biden og Trump meðal þeirra sem syrgja
- Myndskeið: Skelkaðir eftir að furðuhlutur varðist eldflaug
- Charlie Kirk látinn
- Charlie Kirk skotinn
- Trump fer fram á dauðadóm eftir hrottalegt morð
- Segir Rússa ekki geta endurheimt stórveldið
- Sýni hve langt Rússar séu tilbúnir að ganga
- Trump tjáir sig: Nú förum við af stað!
Viðskipti
- Vill stilla skuldahlutfallinu í hóf
- Þórunn Inga forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum
- Við teljum þetta vera raunverulega hjálp yfir þröskuldinn
- Best að spyrja að leikslokum
- Nýr launapakki fyrir Elon Musk
- Verðbréfamiðstöðin og DNB Carnegie í samstarf
- Uppgjörið endurspegli vaxtarskeið
- Play hjólar í manninn
- Vondaufur um mál flugmannanna
- Öll raforka eigi að fara á markað