Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
4.5.2009 | 18:15
Sérćfingar fyrir 6. flokk karla í knattspyrnu
Sćl veriđ ţiđ!
Núna ćtlar Heiđar yfirţjálfari ađ fara af stađ međ sérćfingar fyrir 5. og 6. flokk drengja og stúlkna í knattspyrnu.
Ćfingarnar munu fara fram á Tennisvellinum og eru allir í 6.flokk drengja velkomnir á ćfingarnar á föstudögum kl. 16:00-16:30
Ćfingarnar eru iđkendum ađ kostnađarlausu og einungis hugsuđ sem viđbót viđ ćfingarnar í flokkunum.
Nánar hér:
http://www.trottur.is/trottur/?D10cID=ReadNews&ID=2969
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 18:01
Vinamóti HK lokiđ
Sćl veriđ ţiđ!
Takk fyrir mótiđ í gćr, fannst ţetta mót takast vel knattspyrnulega séđ og strákarnir í öllum liđum stóđu sig vel.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 12:38
Vinamót HK - Sunnudaginn 3. maí
Sćl veriđ ţiđ!
Allir mćta kl. 13:30 og muna ađ mćta í sínum búningum ef ţiđ eigiđ.
Eins biđ ég ykkur um ađ mćta međ 500 kr sem er ţátttökugjaldiđ.
Nánari upplýsingar í viđhengi hér ađ neđan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)