Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
5.2.2009 | 10:44
Fjáröflun - Muna að skila blaðinu
Sæl verið þið!
Ákveðið hefur verið að framlengja frestinn til að skila inn blöðum v/fjáröflunar í 6. flokki karla fram til laugardagsins 7. febrúar.
Í viðhengi má finna upplýsingar um vörurnar, pöntunarblaðið sem á að skila og nánari upplýsingar um fjáröflunina, á því blaði má einnig finna tengiliði flokksins þá Friðrik og Helga.
Hægt er að skila blaðinu í dag á æfingunni til mín eða koma þessu til Friðriks eða Helga í síðasta lagi á laugardaginn.
kv. Eysteinn
Ákveðið hefur verið að framlengja frestinn til að skila inn blöðum v/fjáröflunar í 6. flokki karla fram til laugardagsins 7. febrúar.
Í viðhengi má finna upplýsingar um vörurnar, pöntunarblaðið sem á að skila og nánari upplýsingar um fjáröflunina, á því blaði má einnig finna tengiliði flokksins þá Friðrik og Helga.
Hægt er að skila blaðinu í dag á æfingunni til mín eða koma þessu til Friðriks eða Helga í síðasta lagi á laugardaginn.
kv. Eysteinn
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)