Fćrsluflokkur: Bloggar
4.5.2009 | 18:15
Sérćfingar fyrir 6. flokk karla í knattspyrnu
Sćl veriđ ţiđ!
Núna ćtlar Heiđar yfirţjálfari ađ fara af stađ međ sérćfingar fyrir 5. og 6. flokk drengja og stúlkna í knattspyrnu.
Ćfingarnar munu fara fram á Tennisvellinum og eru allir í 6.flokk drengja velkomnir á ćfingarnar á föstudögum kl. 16:00-16:30
Ćfingarnar eru iđkendum ađ kostnađarlausu og einungis hugsuđ sem viđbót viđ ćfingarnar í flokkunum.
Nánar hér:
http://www.trottur.is/trottur/?D10cID=ReadNews&ID=2969
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 18:01
Vinamóti HK lokiđ
Sćl veriđ ţiđ!
Takk fyrir mótiđ í gćr, fannst ţetta mót takast vel knattspyrnulega séđ og strákarnir í öllum liđum stóđu sig vel.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 12:38
Vinamót HK - Sunnudaginn 3. maí
Sćl veriđ ţiđ!
Allir mćta kl. 13:30 og muna ađ mćta í sínum búningum ef ţiđ eigiđ.
Eins biđ ég ykkur um ađ mćta međ 500 kr sem er ţátttökugjaldiđ.
Nánari upplýsingar í viđhengi hér ađ neđan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.4.2009 | 00:14
Fundur hjá foreldrum yngra ársins (2000) v/Blönduósmóts
Sćl!
Minni á fundinn á morgun, fimmtudag kl. 17:30 v/Blönduósmótsins.
Mikilvćgt ađ foreldrar ţeirra stráka á yngra árinu sem ćtla ađ fara á mótiđ mćti á fundinn.
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2009 | 23:08
Mót á sunnudaginn
Sćl aftur!
Stefnt er ađ ţví ađ skella sér á mót hjá HK á sunnudaginn í Fífunni í Kópavogi.
Ţví miđur hef ég ennţá litlar upplýsingar um mótiđ en mér skilst ađ leikirnir eigi ađ spilast milli kl. 14:00 - 18:00 og ađ ţađ eigi ađ kosta 500 kr - 1000 kr á mann.
Ţrátt fyrir ekki fleiri upplýsingar í bili ţarf ég ađ fá alla til ađ skrá sig til leiks međ ţví ađ skrifa í athugasemdardálkinn hér ađ neđan fyrir fimmtudaginn 30. maí kl. 12:00.
kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (39)
27.4.2009 | 23:04
Gleđilegt sumar - Ćfingartaflan breytist örlítiđ
Sćl veriđ ţiđ!
Ţađ verđa örlitlar breytingar á ćfingatöflunni í maí en framvegis verđa miđvikudagsćfingarnar á Tennisvellinum en ekki í Laugardalshöll.
1. júní reynum viđ síđan ađ byrja ađ ćfa á grasi.
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2009 | 09:35
Páskafríinu lokiđ og sumariđ ađ koma!
Sćl veriđ ţiđ!
Núna er sumariđ á nćsta leiti og ţá fćr fótboltinn ađ njóta sín en meira en áđur međ hćkkandi sól.
Nćstu ćfingar og leikir framundan:
Miđvikudagurinn 22. apríl: Ćfing í Laugardalshöllinni
Fimmtudagurinn 23. apríl: Frí - Sumardagurinn fyrsti
Mánudagurinn 27. apríl: Ćfing á Gervigrasinu
Miđvikudagurinn 29. apríl: Ćfinga á Tennisvellinum
Fimmtudagurinn 30. apríl: Ćfing á Gervigrasinu
Sunnudagurinn 3. maí: Mót hjá HK í Fífunni (Milli kl. 14:00-18:00)
Mánudagurinn 4. maí: Ćfing á Gervigrasinu
Miđvikudagurinn 6. maí: Ćfing á Tennisvellinum
Fimmtudagurinn 7. maí: Ćfing á Gervigrasinu
Sunnudagurinn 10. maí: Jóa Útherjamótiđ í Kórnum frá kl. 10:00-13:00
Nćstu mót ţar á eftir:
Fimmtudagurinn 21. maí - Reykjavíkurmótiđ í Egilshöll
Sunnudagurinn 7. júní - Ţróttarmótiđ
Síđan eiga eftir ađ bćtast viđ ţetta foreldrafundir og félagslegir viđburđir.
kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt 27.4.2009 kl. 23:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2009 | 11:57
Leikur í dag og páskafrí.
Sćl veriđ ţiđ!
Minni á leikinn og á ćfinguna í dag.
Mán. 6. Apríl: Gervigrasiđ:
Ćfingaleikur viđ Kjalarnes kl. 14:00. (mćting kl. 13:45)
(Allir spila eitthvađ en síđan verđur líka ćfing kl. 15:00-16:00)
Allir ađ mćta í sínum búningum.
Ţri. 7. Apríl: Gervigrasiđ: Kl.13:30-14:30 (Allir) Innanfélagsmót Páskaspil.
Páskafrí byrjar
Miđ. 15. Apríl:
Ćfingar hefjast aftur.
Gleđilega páska
kv. Eysteinn og Tryggvi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.3.2009 | 23:38
Vinamótinu lokiđ!
Ţá er vinamótinu lokiđ og gekk ţađ vel í flesta stađi ţó úrslitin hefđu mátt vera betri í sumum liđum.
Gengur bara betur nćst :-)
Ţađ sem bar hćst var ađ liđiđ okkar í C-deild vann sitt mót og fékk bikar í verđlaun.
Öll úrslit á mótinu má nálgast í skránni hér fyrir neđan.
Ađ lokum viljum viđ ţakka öllum ţeim sem hjálpuđu til viđ mótshald kćrlega fyrir hjálpina.
Ţá vil ég endilega biđja ţá sem eiga myndir frá mótinu ađ senda mér ţćr ef ţeir geta.
kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2009 | 11:01
Vinamótiđ - liđsskipan og leikjaplan
Sunnudaginn 29. mars Egilshöll.
- Mikilvćgt er ađ allir mćti stundvíslega á mótsstađ og láti vita međ fyrirvara ef forföll verđa.
- Muna ađ mćta í sínum Ţróttartreyjum ef ţiđ eigiđ, viđ reddum hinum ađ sjálfssögđu.
- Mótsgjald er kr. 1000 sem greiđist fyrir fyrsta leik til ţjálfara.
- Leikjaplaniđ er neđst í ţessari fćrslu.
Liđsskipan
A-deild
Mćting kl. 11:10 í Egilshöll, búiđ um kl. 14:15
Snorri Mats (m), Bragi, Ţorgeir, Valgeir, Gústav Kári, Júlíus Óskar,
Alexander Ágúst, Hróbjartur, Oliver Darrason.
B-deild
Mćting kl. 11:10 í Egilshöll, búiđ um kl. 14:15
Logi Snćr, Oddur Bjarki, Kalli Jakobs, Ragnar Steinn, Hilmir Dan,
Einar Örn, Gísli Gautur, Darri Dagur, Einar Elías, Sigurbergur.
C-deild
Mćting kl. 14:15 í Egilshöll, búiđ um kl. 17:00
Andri Sćvarsson, Kristófer Már, Flosi, Anton Björn, Ólafur Rúnar,
Nikulás, Máni Snćr, Elmar Gauti.
D- deild (Ţróttur 1)
Mćting kl. 14:30 í Egilshöll, búiđ um kl. 18:00
Andri Snćr, Brimar, Elmar Gauti, Alexander Máni, Óskar Dagur,
Gunnlaugur Örn, Andri Dagur, Tómas Bragi, Grétar Már.
D-deild (Ţróttur 2)
Mćting kl. 14:00 í Egilshöll, búiđ um kl. 18:10
Hjörleifur Hafstađ, Tómas Atli, Bárđur Örn, Björn Hólm,
Anton Örn, Magnús Fjalar, Valgarđ Dađi, Guđlaugur Darri.
kv. Eysteinn og Tryggvi.
Bloggar | Breytt 28.3.2009 kl. 14:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)