Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
24.9.2008 | 00:35
Keppnistímabilinu lokiđ - Minni á uppskeruhátíđina á sunnudaginn!
Sćl veriđ ţiđ!
Bćđi árin hafa nú lokiđ ţátttöku sinni í haustmótinu og stóđu allir sig međ sóma. Eins var gaman ađ sjá hvađ margir mćttu í Laser tag í loka"slúttiđ" og skemmtu sér vel, en alls mćttu 50 strákar í Kópavoginn.
Núna er keppnistímabilinu formlega lokiđ og hefst nýtt tímabili 1. október.
Ţeir sem voru á eldra árinu fćrast núna á yngra áriđ í 5. flokk og yngra áriđ fćrist yfir á eldra áriđ í 6. flokk.
Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum fyrir samstarfiđ á tímabilinu og óska sérstaklega eldra árinu góđs gengis ţar sem ég kveđ ţá sem ţjálfari.
'99 árgangurinn losnar ekki viđ mig strax ţar sem ég verđ áfram ţjálfari 6. flokks á nćsta tímabili.
Minni síđan á uppskeruhátíđ yngri flokkanna sem fram fer á Broadway nćstkomandi sunnudag frá kl. 13:00-15:00. Foreldrar eru vinsamlegast beđnir um ađ koma međ bakkelsi međ sér á hlađborđiđ eins og venja hefur veriđ.
Bestu kveđjur
Eysteinn Pétur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2008 | 12:49
Haustmótiđ hjá eldra árinu!
A liđ
Birgir Már
Bjarki Geir
Breki Benediktsson
Marteinn Einarsson
Hilmir Jökull
Ione Pinto De Sousa
Jóel Gauti (m)
Vilhjálmur Kaldal
Mćting kl. 8:40 í Egilshöll
1 | lau. 20. sep. 08 | 09:00 | Fjölnir - Fylkir | Egilshöll | ||||
2 | lau. 20. sep. 08 | 09:00 | KR - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
3 | lau. 20. sep. 08 | 09:45 | Fram - Fjölnir | Egilshöll | ||||
4 | lau. 20. sep. 08 | 09:45 | Fylkir - KR | Egilshöll | ||||
5 | lau. 20. sep. 08 | 10:30 | Ţróttur R. - Fram | Egilshöll | ||||
6 | lau. 20. sep. 08 | 10:30 | KR - Fjölnir | Egilshöll | ||||
7 | lau. 20. sep. 08 | 11:15 | Fylkir - Fram | Egilshöll | ||||
8 | lau. 20. sep. 08 | 11:15 | Fjölnir - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
9 | lau. 20. sep. 08 | 12:00 | Fram - KR | Egilshöll | ||||
10 | lau. 20. sep. 08 | 12:00 | Ţróttur R. - Fylkir | Egilshöll |
-----------------------------------------------
B liđ
Andri Snćr
Guđmundur Stefán
Gabriel Jaelon
Hilmar
Róbert Örn (m)
Róbert Pettersson
Armandas
Trausti Ţór
Ţór Fjalar
Einar Ágúst
Valgeir Ingi
Mćting kl. 8:50 í Egilshöll
1 | lau. 20. sep. 08 | 09:15 | Fjölnir - Fylkir | Egilshöll | ||||
2 | lau. 20. sep. 08 | 09:15 | KR - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
3 | lau. 20. sep. 08 | 10:00 | Fram - Fjölnir | Egilshöll | ||||
4 | lau. 20. sep. 08 | 10:00 | Fylkir - KR | Egilshöll | ||||
5 | lau. 20. sep. 08 | 10:45 | Ţróttur R. - Fram | Egilshöll | ||||
6 | lau. 20. sep. 08 | 10:45 | KR - Fjölnir | Egilshöll | ||||
7 | lau. 20. sep. 08 | 11:30 | Fylkir - Fram | Egilshöll | ||||
8 | lau. 20. sep. 08 | 11:30 | Fjölnir - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
9 | lau. 20. sep. 08 | 12:15 | Fram - KR | Egilshöll | ||||
10 | lau. 20. sep. 08 | 12:15 | Ţróttur R. - Fylkir | Egilshöll |
-----------------------------------------------
C liđ
Snćbjörn (m)
Birgir Ţór
Bergţór
Árni Freyr
Hafţór
Alfređ
Árni Hafstađ
Arnar Haukur
Sölvi
Kári
Úlfur
Adam
Mćting kl. 9:10 í Egilshöll
1 | lau. 20. sep. 08 | 09:30 | Fjölnir - Fylkir | Egilshöll | ||||
2 | lau. 20. sep. 08 | 09:30 | KR - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
3 | lau. 20. sep. 08 | 10:15 | Fjölnir 2 - Fjölnir | Egilshöll | ||||
4 | lau. 20. sep. 08 | 10:15 | Fylkir - KR | Egilshöll | ||||
5 | lau. 20. sep. 08 | 11:00 | Ţróttur R. - Fjölnir 2 | Egilshöll | ||||
6 | lau. 20. sep. 08 | 11:00 | KR - Fjölnir | Egilshöll | ||||
7 | lau. 20. sep. 08 | 11:45 | Fylkir - Fjölnir 2 | Egilshöll | ||||
8 | lau. 20. sep. 08 | 11:45 | Fjölnir - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
9 | lau. 20. sep. 08 | 12:30 | Fjölnir 2 - KR | Egilshöll | ||||
10 | lau. 20. sep. 08 | 12:30 | Ţróttur R. - Fylkir | Egilshöll |
Muna ađ láta vita ef ţiđ komist ekki (690-0642) Einnig eigiđ ţiđ ađ mćta í ykkar búningum ef ţiđ eigiđ. kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2008 | 13:59
Dagskráin framundan!
Sćll veriđ ţiđ!
Núna fer ađ styttast í annan endann á tímabilinu.
Dagskráin er ţessi:
Mánudagurinn 15. september
Ćfing á Gervigrasinu kl. 15:00-16:00 (allir) - ekki Lasertag eins og búiđ var ađ tala um.
Miđvikudagurinn 17. september
Ćfing á Ţríhyrningnum kl. 15:00-16:00 (allir) Síđasta ćfingin á ţessu tímabili.
Föstudagurinn 19. september
Lokaslútt - LASER-TAG (Geđveikt stuđ)
Mćting kl. 15:30 í Laser tag viđ Salaveg í Kópavogi (Sama húsi og Nettó - sjá nánar hér http://www.lasertag.is/hvar.php )
Allir ţurfa ađ koma sér ţangađ sjálfir og en prógrammiđ í Laser-tag tekur u.ţ.b. 2 klukkustundir.
Allir ţurfa ađ koma međ 500 kr á mann (En flokksráđiđ greiđir ţetta niđur fyrir okkur) og innifaliđ eru 2 leikir í Laser Tag, 2 pizzusneiđar og gos.
Mjög mikilvćgt er ađ ţeir sem ćtla ađ vera međ í lokaslúttinu skrái sig hér í athugasemdirnar á ţessari fćrslu.
Laugardagurinn 20. september
Haustmótiđ hjá Eldra árinu frá kl. 09:00-12:30 í Egilshöll.
Viđ erum međ 3 liđ skráđ og koma liđin inná síđuna eftir miđvikudagsćfinguna.
Sunnudagurinn 28. september
Uppskeruhátíđ yngri flokka Ţróttar á Broadway frá kl. 13:00-15:00 - Nánar auglýst síđar
Ný flokkaskipting tekur síđan gildi 1. október og ţá byrja ćfingar ađ nýju. Viđ munum síđan birta nýja ćfingatöflu eins fljótt og viđ getum.
Takk fyrir samstarfiđ í vetur.
Eysteinn Pétur Lárusson
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (47)
9.9.2008 | 13:08
Ćfingar í vikunni!
Sćl!
Afsakiđ hvađ ţetta kemur seint.
Ţriđjudagurinn 9. sept
Ćfing á Gervigrasinu frá kl. 15:00-16:00
Fimmtudagurinn 11. sept
Ćfing á ţríhyrning frá kl. 15:00-16:00
Kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.9.2008 | 14:54
Haustmót KRR - Mánudaginn 8. september
Haustmótiđ hjá yngra árinu fer fram á mánudaginn 8. sept kl. 16:30-19:30 í Egilshöll.
Eftirfarandi strákar eiga ađ mćta kl. 17:00 í Egilshöll og spila til kl. 19:30
Liđ 1
Alexander
Bragi
Gústav Kári
Hróbjartur
Júlíus
Logi Snćr
Oliver
Valgeir Einarsson
Ţorgeir Bragi
Leikjaplan
1 | mán. 08. sep. 08 | 17:00 | Fjölnir 2 - Fylkir | Egilshöll | ||||
2 | mán. 08. sep. 08 | 17:00 | ÍR - Valur | Egilshöll | ||||
3 | mán. 08. sep. 08 | 17:30 | Ţróttur R. - Fjölnir 2 | Egilshöll | ||||
4 | mán. 08. sep. 08 | 17:30 | Fylkir - ÍR | Egilshöll | ||||
5 | mán. 08. sep. 08 | 18:00 | Valur - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
6 | mán. 08. sep. 08 | 18:00 | ÍR - Fjölnir 2 | Egilshöll | ||||
7 | mán. 08. sep. 08 | 18:30 | Fylkir - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
8 | mán. 08. sep. 08 | 18:30 | Fjölnir 2 - Valur | Egilshöll | ||||
9 | mán. 08. sep. 08 | 19:00 | Ţróttur R. - ÍR | Egilshöll | ||||
10 | mán. 08. sep. 08 | 19:00 | Valur - Fylkir | Egilshöll |
Eftirfarandi strákar eiga ađ mćta kl. 17:00 í Egilshöll og spila til kl. 19:45
Liđ 2
Andri Dagur
Gísli Gautur
Hugi
Ragnar Steinn
Daníel Orri
Einar Örn
Hilmir Dan
Snorri Mats
Ţorsteinn Stefánsson
Sigurbergur
Oddur Bjarki (kemur seinna)
Leikjaplan
1 | mán. 08. sep. 08 | 17:15 | Fjölnir 2 - Fylkir | Egilshöll | ||||
2 | mán. 08. sep. 08 | 17:15 | ÍR - Valur | Egilshöll | ||||
3 | mán. 08. sep. 08 | 17:45 | Ţróttur R. - Fjölnir 2 | Egilshöll | ||||
4 | mán. 08. sep. 08 | 17:45 | Fylkir - ÍR | Egilshöll | ||||
5 | mán. 08. sep. 08 | 18:15 | Valur - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
6 | mán. 08. sep. 08 | 18:15 | ÍR - Fjölnir 2 | Egilshöll | ||||
7 | mán. 08. sep. 08 | 18:45 | Fylkir - Ţróttur R. | Egilshöll | ||||
8 | mán. 08. sep. 08 | 18:45 | Fjölnir 2 - Valur | Egilshöll | ||||
9 | mán. 08. sep. 08 | 19:15 | Ţróttur R. - ÍR | Egilshöll | ||||
10 | mán. 08. sep. 08 | 19:15 | Valur - Fylkir | Egilshöll |
Vinsamlegast tilkynniđ forföll í tćka tíđ.
kv. Eysteinn 690-0642
Bloggar | Breytt 8.9.2008 kl. 11:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2008 | 10:09
September - Nćstu ćfingar
Sćl veriđ ţiđ!
Vinamótiđ í síđustu viku gekk vel og vona ég ađ allir hafi haft gaman af ţví.
En dagskráin nćstu daga lítur svona út:
Mánudagurinn 1. sept:
Ćfing frá kl. 15:00-16:00 (allir)
Ţriđjudagurinn 2. sept:
Ćfing frá kl. 15:00-16:00 (allir)
Fimmtudagurinn 4. sept:
Ćfing frá kl. 15:00-16:00 (allir)
Mánudagurinn 8. sept:
Haustmót KRR í Egilshöll - Yngra áriđ - Nánar auglýst síđar
Engin ćfing hjá eldra árinu
Allar ćfingarnar fara fram á ţríhyrningnum.
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)