Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
31.7.2008 | 14:25
Verslunarmannahelgin - Frí á mánudag
Sćl veriđ ţiđ!
Ţađ verđur engin ćfing hjá 6.flokki á mánudaginn eftir Verslunarmannahelgi. Nćsta ćfing verđur ţví ţriđjudaginn 5.ágúst kl. 13:00-14:00 hjá öllum.
Minni á ađ einhverjir eiga eftir ađ borga ćfingagjöldin fyrir sumariđ.
Ennţá er hćgt ađ nota frístundakortiđ en allar upplýsingar um ćfingagjöld gefur Hansi á netfanginu innheimta@trottur.is
Góđa helgi
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2008 | 14:19
Króksmótiđ - Ekki fariđ á ţađ ađ ţessu sinni
Ţví miđur ţá er ekki nćgjaleg ţátttaka fyrir Króksmótiđ 9.-10. ágúst og ţví verđur ekki farđiđ ţangađ ađ ţessu sinni. Margir eru uppteknir eđa fjarverandi vegna sumarfría vítt og breytt um landiđ og miđin.
Í stađinn stefnum viđ á dagsmót í Reykjavík í lok ágúst ţar sem vonandi sem flestir geta tekiđ ţátt. Verđur auglýst síđar.
Međ boltakveđjum,
Eysteinn og flokksráđ 6. flokks kk.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 10:45
Framundan í 6. flokki
Núna í dag er frí á ćfingu og einnig á fimmtudaginn.
Nćsta ćfing er ţví mánudaginn 28. júlí kl. 13:00-14:00.
Ástćđan er Rey-cup en allir vellir og allt starfsfólk er upptekiđ í undirbúning fyrir ţađ mót.
Ég sagđi viđ strákana í gćr ađ koma endilega og horfa á leikina á Rey-Cup en spilađ er frá morgni til kvölds.
Annađ mál:
Króksmót helgina 8-10 ágúst. Ég hef heyrt ađ margir séu ekkert alltof spenntir fyrir ađ fara á ţađ mót en vill heyra hvađ ţiđ hafiđ ađ segja.
Ég er međ óformlega könnun hér á bloggsíđunni og biđ ykkur endilega ađ taka ţátt í henni hérna hćgra megin.
kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt 23.7.2008 kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
10.7.2008 | 09:58
Fjáröflun - Geisladiskur
Á morgun fimmtudag hefst fjáröflun Ţróttar - í bođi er glćsilegur safndiskur "Portrett Ţróttur" sem viđ ćtlum ađ ganga međ í hús og selja. Hver diskur kostar kr. 2.000.- og fćr sölumađur kr. 500.- af hverjum seldum diski.
Hver flokkur fćr úthlutađ ákveđnum götum og ţví myndum viđ í 6. flokki fara sama í ţćr götur sem viđ fáum úthlutađ og ganga saman tveir og tveir.
Ţađ er ćskilegt ađ sem flestir komi međ foreldri međ sér eđa ađ t.d. tveir drengir séu međ 1 fullorđinn međ sér.
Ţađ vćri líka mjög gott ađ senda svar á ţennan póst og tilkynna ţátttöku, ef ţiđ getiđ annars bara ađ mćta kl. 19:00 í Félagshús ţróttar.
Ţađ er alltaf gaman ađ fá sér göngutúr í Laugardalshverfinu.
Mćtum sem flest og höfum gaman.
Kveđja frá flokksráđi 6. flokks.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
7.7.2008 | 10:02
Breyting á ćfingatímum í júlí
Sćl!
V/fámennis á ćfingum ţar sem fólk er mikiđ í sumarfríi höfum viđ ákveđiđ ađ vera međ allar ćfingar saman í júlí. Verđa ţćr framvegis í júlí frá kl. 13:00-14:00 hjá báđum árum.
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2008 | 10:00
Pollamót - Leikir og liđskipan
Núna í nćstu viku byrjar Pollamót KSÍ.
Ég veit ađ margir eru í fríi og ţessháttar en endilega látiđ mig vita eđa skrifiđ í athugasemdardálkinn hvort ţiđ komist eđa ekki.
Annars eru liđin og tímasetningarnar eftirfarandi:
Mánudagurinn 7. júlí - Fagrilundur í Kópavogi
Abraham Amin Chebout - Kemst ekki
Alfređ Baarregaard Valencia
Arnar Haukur Rúnarsson
Árni Hafstađ Arnórsson - Kemur
Birgir Ţór Bjartmarsson
Kári Arnarsson - Kemur
Bergţór Ísak
Stefán Heiđar
Sölvi Halldórsson
Orri Úlfarsson - Kemur
Leikjaplan
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17096
---------------------------------------------------
Ţriđjudagurinn 8. júlí - Ţróttarvöllur
Eftirfarandi strákar eiga ađ mćta kl. 12:30 í Ţróttarheimiliđ
Jóel Gauti Bjarkason (m) - Kemst ekki
Marteinn Einarsson - Kemur
Bjarki Geir Logason - Kemur
Birgir Már Birgisson - Kemur
Breki Benediktsson - Kemur
Einar Ágúst Einarsson - Kemur
Ione Pinto De Sousa - Kemur
Róbert Pettersson (m) - Kemur
Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson - Kemst ekki
Armandas Leskys - Kemur
Andri Snćr
Gabríel Jaelon Culver
Guđmundur Stefán Jóhannsson - Kemur
Hilmir Jökull Ţorleifsson - Kemst ekki
Hilmar Bragi Kristjánsson - Kemur
Róbert Örn Karlsson (m) - Kemst ekki
Sigurđur Andri Atlason
Trausti Ţór Ţorsteins - Kemst ekki
Ţór Fjalar Ingason - Kemur
Valgeir Ingi Ţórđarson - Kemur
Leikjaplan
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17064
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17080
------------------------------------------------------------------------------
Fimmtudagurinn 10. júlí - Fjölnisvöllur - Gervigras
Eftirfarandi strákar eiga ađ mćta kl. 12:30 uppí Egilshöll í Grafarvogi
Bragi Friđriksson - Kemur
Andri Dagur - Kemst ekki
Aron Heiđarsson - Kemur
Ţorgeir Bragi
Birkir Atli
Einar Elías
Hákon Máni
Hilmir Dan - Kemur
Hugi Ólafsson - Kemur
Sigurbergur - Kemur
Hróbjartur Pálsson - Kemur
Ţorsteinn Stefánsson - Kemst ekki
Ragnar Steinn - Kemur
Alexander (Alli) - Kemur
Einar Örn Ţórsson
Valgeir Einarsson - Kemur
Andri Dagur
Logi Snćr - Kemur
Oliver Darrason - Kemst ekki
Gústav Kári - Kemur
Stefán Haukur - Kemst ekki
Snorri Mats - Kemur
Gísli Gautur - Kemur
Oddur Bjarki - Kemur
Leikjaplan
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17089
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17095
Vona ađ ég sé ekki ađ gleyma neinum en allir eiga ađ mćta í sínum búningum ef ţiđ eigiđ.
Ţátttökugjald er 0 kr.
kv. Eysteinn
Bloggar | Breytt 10.7.2008 kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (27)
3.7.2008 | 09:36
Shellmótiđ í Vestmannaeyjum
Allar upplýsingar um úrslit og ţessháttar á mótinu má finna á shellmot.isŢá er gaman ađ nefna ţađ líka ađ Vilhjálmur Kaldal var valinn í liđ mótsins ađ lokinni keppni og óskum viđ honum til hamingju međ ţađ.
Ţá var mér bent á flotta myndasíđu 123.is/shellmót en ţar er ađ finna fullt af flottum myndum (reyndar flestar af liđi 1). Gott vćri líka ef einhver vćri til í ađ senda mér góđar myndir úr ferđinni ef ţiđ hafiđ veriđ dugleg á myndavélinni.Ađ lokum vil ég minna á ađ í kvöld kl. 20:40 er ţáttur á Stöđ 2 sport um Shellmótiđ. Kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)