Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
26.3.2008 | 16:33
Spila- og pizzukvöld
Á morgun, fimmtudaginn 27. mars verđur spila og pizzukvöld fyrir 6. flokk drengja og stúlkna.
Foreldrar og systkini eru einnig bođin velkomin.
Ţetta byrjar allt saman kl. 18:00 og stendur til kl. 20:00.
Ţađ koma til okkar konur frá spilabúđinni á Langholtsvegi og kenna okkur á hin ýmsu spil.
Nokkrir ađrir flokkar hafa tekiđ ţátt í ţessu og gekk ţađ mjög vel.
Viđ ćtlum ađ panta pizzu og gos og strákarnir ţurfa ţví ađ hafa međ sér 500 krónur.
Ţá er bara ćfing á sama tíma á morgun frá kl. 15:00-16:00 eldri og kl. 16:00-17:00 yngri, ţannig ađ ţetta verđur langur fimmtudagur.
Sjáumst
Kv. Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 16:32
Fannar Máni fluttur til Svíţjóđar!
Í dag mćtti á sína síđustu ćfingu (í bili a.m.k) Fannar Máni Fjalarsson sem er leikmađur á yngra árinu í 6. flokk.
Hann fer í nótt ásamt fjölskyldu sinni til Svíţjóđar en ţangađ er fjölskyldan hans ađ flytja.
Ađ sjálfsögđu kíkir hann á okkur í heimsókn í sumarfríinu og spilar vonandi međ okkur einhverja leiki
Um áramótin misstum viđ einnig annan kappa af yngra árinu, hann Benjamín Elísson sem flutti til Reading á Englandi ásamt fjölskyldunni sinni.
Viđ óskum ţessum flottu strákum velfarnađar í nýjum löndum og vonumst ađ sjálfsögđu til ađ sjá ţá í Ţróttarabúningnum aftur í náinni framtíđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 14:01
Páskafríiđ búiđ - Ćfing í dag
Fyrsta ćfingin eftir páskafrí fer fram í dag.
Ćfingin verđur frekar óhefđbundin en tvćr ungar dömur frá Rauđa Krossinum koma í heimsókn og halda fyrirlestur milli kl 15:00-16:00.
Allir ađ mćta
kv. Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2008 | 22:42
Páskafrí
Núna er komiđ páskafrí í 6. flokk karla.
Viđ óskum ykkur gleđilegra páskahátíđar og sjáumst svo aftur á ćfingu í nćstu viku, miđvikudaginn 26. mars.
kv. Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 22:29
Ćfingaleikur viđ Val
Sćl!
Minnum á ćfingaleikinn gegn Val, á morgun ţriđjudag. Leikirnir fara fram á gervigrasinu okkar í Laugardal.
Eldra áriđ mćtir kl. 12:45 og spilar frá kl. 13:00-14:00
Yngra áriđ mćtir kl. 13:45 og spilar frá kl. 14:00-15:00
Mćta í sínum treyjum ef ţiđ eigiđ.
Eftir leikina er komiđ páskafrí.
kv. Eysteinn, Svenni og Kiddi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.3.2008 | 22:26
Ćfingaplaniđ fyrir Mars
Sćl!
Minni á ćfingaplaniđ fyrir marsmánuđ.
Ţađ má nálgast ţađ međ ţví ađ smella á skjaliđ hér ađ neđan.
kv. Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Erlent
- Leyfa afhendingu hjálpargagna til Gasa
- Fjögur börn létust í sprengjutilrćđi
- Kröfur Rússa muni sýna fram á hvort ţeim sé alvara
- Leó páfi vill hýsa friđarviđrćđur
- Ţrír látnir eftir ţrumuveđur í Frakklandi
- Telja Biden hafa veriđ međ krabbamein sem forseti
- Fordćmi fyrir frekari leyfi
- Sýrlenska stjórnin gćti falliđ á nćstu vikum