Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Jólamót KRR á sunnudaginn - Nánari upplýsingar

 


 

Jólamót KRR í Egilshöll
Sunnudaginn 14. desember

Mikilvæg atriði:

  • Leikirnir fara fram í Egilshöllinni í Grafarvogi.
  • Mikilvægt er að allir mæti stundvíslega á mótsstað og láti vita með fyrirvara ef forföll verða.
  • Muna að mæta í sínum Þróttartreyjum ef þið eigið.
  • Ekkert mótsgjald er á mótinu.
  • Mikilvægt er að allir hafi gaman og skemmti sér vel á mótinu og séu félaginu sínu til sóma.
-------------------------------------------------

Lið 1 (U10 - Eldri)
Mæting kl. 12:15
Búið um kl. 14:00

Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17354

Valgeir
Gústav Kári
Hróbjartur

Bragi
Alli
Snorri (m)
Júlíus

-------------------------------------------------

Lið 2 (U10 - Eldri) 
Mæting kl. 12:15
Búið um kl. 14:15

Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17364

Þorgeir
Logi
Oliver
Oddur Bjarki
Karl Jakobss. (m)
Hilmir Dan
Gísli Gautur


-------------------------------------------------


Lið 1 (U9 -Yngri)
Mæting kl. 09:15
Búið um kl. 12:15

Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17355

Anton Björn
Andri Sævars
Nikulás
Kristófer Már
Flosi
Ólafur Rúnar
Máni Snær
Andri Snær

------------------------------------------------- 

Lið 2 (U9 -Yngri)
Mæting kl. 09:30
Búið um kl. 12:30

Leikjaplan
             
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17365

Alexander Máni
Brimar
Hjörleifur
Elmar Gauti
Grétar Már
Valgarð Daði
Gunnlaugur Örn
Óskar Dagur

-------------------------------------------------

Lið 3 (U9 -Yngri)
Mæting 09:45
Lýkur kl. 12:45

Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17368

Magnús Fjalar
Alexander Heiðarsson

Tómas Atli
Björn Hólm
Bárður Örn
Guðlaugur Darri
+ lánsmaður


 Aðrir hafa ekki skráð sig til leiks. 
Ef þið hafið einhverjar spurningar, hafið þá samband við mig.

Kv. Eysteinn 690-0642
eysteinn@trottur.is – trottur6flokkur.blog.is

Fjáröflun í desmeber fyrir iðkendur

Kæru foreldrar/forráðamenn!

Í þessari viku erum við að afhenda iðkendum yngri flokkanna í Þrótti Jólahappdrættismiða og Geisladiska til að selja og viljum við biðja ykkur að athuga hvort allir skili sér ekki með þetta heim til ykkar.
Þessi sala er orðin árleg fjáröflun Knattspyrnudeildar sem og iðkenda hennar.
Hver iðkandi fær með sér 10 happdrættismiða sem hann/hún reynir að selja. Hver miði kostar 1000 kr og fær hver iðkandi 500 kr í sölulaun af hverjum seldum miða.
Þá fær hver iðkandi líka 3 geisladiska til að selja en Geisladiskurinn Portrett Þróttur kom út í sumar. Diskurinn kostar 2000 kr og fær hver iðkandi 1000 kr í sölulaun af hverjum seldum disk.
Þetta er kjörin leið til að safna pening fyrir mótakostnaði og keppnisferðum næsta sumar.
Allir þurfa síðan að skila af sér öllum óseldum miðum, diskum og peningum fyrir sölunni til þjálfara síns í síðasta lagi 10. Janúar en dregið verður í Jólahappdrættinu 20. Janúar.
Peningunum sem hver og einn safnar sér með sölunni verða lagðir inná reikning hvers flokks fyrir sig þar sem þeir verða „eyrnamerktir“ viðkomandi sölumanni.
 Við vonumst að sjálfsögðu til að allir selji sína miða og diska og gangi vel í sölunni.Þá er hægt að nálgast fleiri miða til að selja fyrir þá allra hörðustu, en veitt eru verðlaun fyrir öflugasta sölumann Þróttar.

Ef ykkur vantar nánari upplýsingar er hægt að hafa samband beint við þjálfara flokkanna eða Helga formann unglingaráðs í síma 588-2995 eftir kl. 17:00 á daginn.



Með fyrirfram þakklæti og jólakveðjum.
Knattspyrnudeild Þróttar

Jóladagur í Þrótti á sunnudaginn

Sjá viðhengi!
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Jólamót KRR - Sunnudaginn 14. desember

Skráningarfrestur á jólamótið rennur út fimmtudaginn 11. des á hádegi.
Skráning fer fram hér í athugasemdardálknum á þessari færslu.
Liðskipan verður tilkynnt á æfingu á fimmtudaginn en hér að neðan má sjá hvenær hvert lið er að keppa á mótinu sem fram fer í Egilshöll.

Mikilvægt að allir sem ætla að taka þátt skrái sig fyrir hádegi á fimmtudaginn.

------------

Eldra árið ('99)

Lið 1 - Mæting kl. 12:15 og búið um kl. 14:00
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17354

Lið 2 - Mæting kl. 12:15 og búið um kl. 14:15
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17364


Yngra árið ('00)

Lið 1 - Mæting kl. 09:00 og búið um kl. 12:15
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17355

Lið 2 - Mæting kl. 09:00 og búið um kl. 12:30
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17365

Lið 3 - Mæting kl. 09:45 og búið um kl. 12:45
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17368

 

kv. Eysteinn og Tryggvi

 


Dagskrá í Desember

Hér kemur dagskrá Desembermánaðar!

Verður að opna í publisher.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Höfundur

Eysteinn Pétur Lárusson
Eysteinn Pétur Lárusson

Upplýsingasíða fyrir 6. flokk karla í Þrótti 2008-2009

Æfingartímar:

Mánudagar
15:00-16:00 Gervigras (Allir)

Miðvikudagar
15:00-16:00 Tennisv (Eldri)
16:00-17:00 Tennisv (Yngri)

Fimmtudagar
15:00-16:00 Gervigras (Eldri)
16:00-17:00 Gervigras (Yngri)


Flokksráð:
Umsjónarmaður yngra árs    
Helgi Björnsson
helgibj68[at]gmail.com
                          
Umsjónarmaður yngra árs
Edda Sigurbergsdottir              
edda.sigurbergsdottir[at]landsbanki.is    

Gjaldkeri                             
Friðrik Bragi                            
fridrikb[at]vis.is


Umsjónarmaður eldra árs    
Óskar Gústavsson                   
oskar[at]ronning.is      


Næstu mót    
Vinamót Þróttar og 
Víkings 29. mars í Egilshöll

Reykjavíkurmótið í 6. flokki
í Maí (ekki komin dagssetning)

Jóa Útherja mót
í Kórnum 10. maí

RM - 21. maí
Uppst.dag

Þróttarmótið 
sunnudaginn 7. júní

Blönduósmótið
(Yngra árið)
19. - 21. júní

Shellmótið í Eyjum 
(Eldra árið)
24. - 28. júní

Pollamót KSÍ
í Júlí
(ekki komin dagssetning)

23. ágúst
Aftureldingarmót

Vorferð í september

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband