Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
11.12.2008 | 13:28
Jólamót KRR á sunnudaginn - Nánari upplýsingar
Sunnudaginn 14. desember
Mikilvćg atriđi:
- Leikirnir fara fram í Egilshöllinni í Grafarvogi.
- Mikilvćgt er ađ allir mćti stundvíslega á mótsstađ og láti vita međ fyrirvara ef forföll verđa.
- Muna ađ mćta í sínum Ţróttartreyjum ef ţiđ eigiđ.
- Ekkert mótsgjald er á mótinu.
- Mikilvćgt er ađ allir hafi gaman og skemmti sér vel á mótinu og séu félaginu sínu til sóma.
Liđ 1 (U10 - Eldri)
Mćting kl. 12:15
Búiđ um kl. 14:00
Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17354
Valgeir
Gústav Kári
Hróbjartur
Bragi
Alli
Snorri (m)
Júlíus
-------------------------------------------------
Liđ 2 (U10 - Eldri)
Mćting kl. 12:15
Búiđ um kl. 14:15
Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17364
Ţorgeir
Logi
Oliver
Oddur Bjarki
Karl Jakobss. (m)
Hilmir Dan
Gísli Gautur
-------------------------------------------------
Liđ 1 (U9 -Yngri)
Mćting kl. 09:15
Búiđ um kl. 12:15
Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17355
Anton Björn
Andri Sćvars
Nikulás
Kristófer Már
Flosi
Ólafur Rúnar
Máni Snćr
Andri Snćr
-------------------------------------------------
Liđ 2 (U9 -Yngri)
Mćting kl. 09:30
Búiđ um kl. 12:30
Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17365
Alexander Máni
Brimar
Hjörleifur
Elmar Gauti
Grétar Már
Valgarđ Dađi
Gunnlaugur Örn
Óskar Dagur
-------------------------------------------------
Liđ 3 (U9 -Yngri)
Mćting 09:45
Lýkur kl. 12:45
Leikjaplan
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17368
Magnús Fjalar
Alexander Heiđarsson
Tómas Atli
Björn Hólm
Bárđur Örn
Guđlaugur Darri
+ lánsmađur
Ađrir hafa ekki skráđ sig til leiks.
Ef ţiđ hafiđ einhverjar spurningar, hafiđ ţá samband viđ mig.
Kv. Eysteinn 690-0642
eysteinn@trottur.is trottur6flokkur.blog.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 13:24
Fjáröflun í desmeber fyrir iđkendur
Í ţessari viku erum viđ ađ afhenda iđkendum yngri flokkanna í Ţrótti Jólahappdrćttismiđa og Geisladiska til ađ selja og viljum viđ biđja ykkur ađ athuga hvort allir skili sér ekki međ ţetta heim til ykkar.
Ţessi sala er orđin árleg fjáröflun Knattspyrnudeildar sem og iđkenda hennar.Hver iđkandi fćr međ sér 10 happdrćttismiđa sem hann/hún reynir ađ selja. Hver miđi kostar 1000 kr og fćr hver iđkandi 500 kr í sölulaun af hverjum seldum miđa.
Ţá fćr hver iđkandi líka 3 geisladiska til ađ selja en Geisladiskurinn Portrett Ţróttur kom út í sumar. Diskurinn kostar 2000 kr og fćr hver iđkandi 1000 kr í sölulaun af hverjum seldum disk.
Ţetta er kjörin leiđ til ađ safna pening fyrir mótakostnađi og keppnisferđum nćsta sumar.Allir ţurfa síđan ađ skila af sér öllum óseldum miđum, diskum og peningum fyrir sölunni til ţjálfara síns í síđasta lagi 10. Janúar en dregiđ verđur í Jólahappdrćttinu 20. Janúar.
Peningunum sem hver og einn safnar sér međ sölunni verđa lagđir inná reikning hvers flokks fyrir sig ţar sem ţeir verđa eyrnamerktir viđkomandi sölumanni. Viđ vonumst ađ sjálfsögđu til ađ allir selji sína miđa og diska og gangi vel í sölunni.Ţá er hćgt ađ nálgast fleiri miđa til ađ selja fyrir ţá allra hörđustu, en veitt eru verđlaun fyrir öflugasta sölumann Ţróttar.
Ef ykkur vantar nánari upplýsingar er hćgt ađ hafa samband beint viđ ţjálfara flokkanna eđa Helga formann unglingaráđs í síma 588-2995 eftir kl. 17:00 á daginn.
Međ fyrirfram ţakklćti og jólakveđjum.Knattspyrnudeild Ţróttar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 13:22
Jóladagur í Ţrótti á sunnudaginn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2008 | 22:25
Jólamót KRR - Sunnudaginn 14. desember
Skráningarfrestur á jólamótiđ rennur út fimmtudaginn 11. des á hádegi.
Skráning fer fram hér í athugasemdardálknum á ţessari fćrslu.
Liđskipan verđur tilkynnt á ćfingu á fimmtudaginn en hér ađ neđan má sjá hvenćr hvert liđ er ađ keppa á mótinu sem fram fer í Egilshöll.
Mikilvćgt ađ allir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig fyrir hádegi á fimmtudaginn.
------------
Eldra áriđ ('99)
Liđ 1 - Mćting kl. 12:15 og búiđ um kl. 14:00
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17354
Liđ 2 - Mćting kl. 12:15 og búiđ um kl. 14:15
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17364
Yngra áriđ ('00)
Liđ 1 - Mćting kl. 09:00 og búiđ um kl. 12:15
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17355
Liđ 2 - Mćting kl. 09:00 og búiđ um kl. 12:30
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17365
Liđ 3 - Mćting kl. 09:45 og búiđ um kl. 12:45
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17368
kv. Eysteinn og Tryggvi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (32)
2.12.2008 | 10:07
Dagskrá í Desember
Hér kemur dagskrá Desembermánađar!
Verđur ađ opna í publisher.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)