Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
29.10.2008 | 10:24
Ćfingin í dag, miđvikudaginn 29. október fellur niđur.
Sćl veriđ ţiđ!
Vegna ţess ađ Laugardalshöllin er lokuđ í dag v/landsleiks í handbolta fellur niđur ćfingin hjá 6. flokk karla í dag.
Nćsta ćfing er ţví á morgun fimmtudag á Gervigrasinu.
kv. Eysteinn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2008 | 13:08
Foreldrafundur í kvöld!
Minni á foreldrafundinn hjá 6. flokk í kvöld.
Mikilvćgt ađ sem flestir mćti.
------------------------------------
Fimmtudagurinn 23. Október
18:00-19:00 6.flokkur karla (1999 og 2000)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 13:32
Skráning í ćfingarleikinn viđ HK á laugardaginn
Sćl!
Vinsamlegast skráiđ ykkur í athugasemdardálkinn hér ađ neđan hvort ţiđ komist eđa ekki í ćfingaleikinn viđ HK um helgina.
Hver og einn ţarf ađ redda sér fari og flott ef einhverjir hóuđu sig saman til ađ samnýta bíla.
Kv. Eysteinn og Tryggvi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (35)
20.10.2008 | 13:30
Mót/leikir á haustönn 2008!
Sćl veriđ ţiđ!
Hér koma nokkrar dagssetningar sem gott er ađ vita um.
Laugardagurinn 25. október
Ćfingaleikur viđ HK í Kórnum Kópavogi
Mćting er hjá öllum kl. 08:30 (um morguninn já)
Spilađ verđur frá kl. 09:00-10:30 og eiga allir ađ mćta í sínum búningum ef ţiđ eigiđ.
Laugardagurinn 15. nóvember
6. flokks mót hjá Keflavík.
Spilađ verđur í Reykjaneshöllinni og er ţáttökugjald 1500 kr
(innifaliđ pizzuveisla ađ móti loknu og verđlaunapeningur).
Nánari tímasetningar koma ţegar nćr dregur.
Desember
Jólamót KRR er yfirleitt haldiđ í kringum 20. desember hjá 6.flokk karla.
Nákvćmari dags- og tímasetning verđur auglýst um leiđ og ţađ er klárt hjá KSÍ.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 13:13
Ćfingagjöld - Haustönn 2008
Rekstur á barna- og unglingastarfinu hjá knattspyrnudeild Ţróttar byggist á greiđslum ćfingjagjalda iđkenda, nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ forráđamenn iđkenda taki fljótt viđ sér og greiđi síđasta ćfingagjaldiđ á árinu.
Ćfingagjöld á haustönn 2008
( okt, nóv og des).
Knattspyrnudeild:
2. fl. kk og kvk = 14.000 kr
3. fl. kk og kvk = 12.500 kr
4. fl. kk og kvk = 12.500 kr
5. fl. kk og kvk = 11.400 kr
6. fl. kk og kvk = 10.000 kr
7. fl. kk og kvk = 10.000 kr
8. fl. kk og kvk = 5.500 kr
Hćgt er ađ greiđa ćfingargjöldin međ eftirfarandi hćtti:
- Borga greiđsluseđill sem verđur sendur út í lok október fyrir haustannartímabiliđ.
- Ráđstafa frístundarkortinu fyrir ţá sem ţađ eiga eftir http://rafraen.reykjavik.is/pages/innskraning/
- Millifćra inn á eftirfarandi reikning 1158-26-4707 kt. 470678-0119(Muna ađ setja nafn barns og flokk í skýringu og senda kvittun á eysteinn[at]trottur.is)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 13:05
Nýtt tímabil hafiđ!
Sćl veriđ ţiđ!
Ţá er komi tími til ađ fara standa sig og blogga.
6. flokkurinn fer vel af stađ og eru ágćtis mćtingar búnar ađ vera á ćfingar.
Vil minna á ćfingatöfluna en hún er eftirfarandi:
Mánudagar
15:00-16:00 Allir
Miđvikudagar
15:00-16:00 Eldri
16:00-17:00 Yngri
Fimmtudagar
15:00-16:00 Eldri
16:00-17:00 Yngri
Fljótlega verđa síđan haldnir foreldrafundir ţar sem fariđ verđur betur yfir málin.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)