11.5.2009 | 13:41
Æfingin í dag.
Sæl verið þið!
Vil byrja á því að þakka ykkur fyrir mótið í gær.
Varðandi æfinguna í dag að þá er veðrið í dalnum vægast sagt hundleiðinlegt, grenjandi rigning og rok og lítið hægt að gera á æfingunni.
Af þeim sökum er frjáls mæting í dag (sem þýðir í raun að ekki verður nein skipulögð æfing).
Ég verð að sjálfsögðu í vinnunni minni hér í Þrótti ef einhverjir mæta og gef þeim val um það hvort þeir leiki sér úti eða verði inni.
Ég merki semsagt ekki við mætingar í dag.
kv. Eysteinn
Vil byrja á því að þakka ykkur fyrir mótið í gær.
Varðandi æfinguna í dag að þá er veðrið í dalnum vægast sagt hundleiðinlegt, grenjandi rigning og rok og lítið hægt að gera á æfingunni.
Af þeim sökum er frjáls mæting í dag (sem þýðir í raun að ekki verður nein skipulögð æfing).
Ég verð að sjálfsögðu í vinnunni minni hér í Þrótti ef einhverjir mæta og gef þeim val um það hvort þeir leiki sér úti eða verði inni.
Ég merki semsagt ekki við mætingar í dag.
kv. Eysteinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.