7.5.2009 | 10:10
Blönduósmótið - Yngra árið
Kæru foreldrar á yngra ári,
framundan eru mót sumarsins og meðal þeirra er mót á Blönduósi sem rætt hefur verið um að
fara á. Nú þurfum við að fá að vita hvaða drengir ætla að fara á mótið og einnig hvaða foreldrar
aðstoða við undirbúning og liðsstjórn. Það hefur verið dræm mæting á fundi og því er nauðsynlegt
að fá viðbrögð við þessu til að sjá hvort áhugi er á að fara á mótið. Ef ekki eru viðbrögð verður að líta
svo á að ekki sé áhugi á að fara á mótið og þá munum við breyta skráningu okkar á mótið.
Endilega skoða meðfylgjandi lýsingu á mótinu, skrifið í athugasemdum hvort þið farið og hvort þið
getið aðstoðað. Ef þið getið aðstoðað setja þá sem liðsstjóri eða í matarnefnd ( okkur vantar ca 2 í viðbót þar )
og þá hvenær þið getið verið liðsstjórar.
Umsjónarmenn yngra árs
Helgi og Edda
Athugasemdir
Flosi mætir
flosi (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 19:16
Valgarð Daði verður með. Báðir foreldrar (Sverrir og Guðrún (og litli bróðir)) verða á staðnum allan tímann og eru tilbúnir að aðstoða.
Valgarð (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 20:55
Grétar Már reiknar með að mæta á mótið og báðir foreldrar (Halldór og Selma Björk). Svo við getum hjálpað til.
Grétar Már (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 14:37
Hjöleifur kemur á mótið. Foreldrar mæta líka og geta aðstoðað (Arnór og Hjördís)
Hjördís Harðardóttir (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 18:49
Haukur Páll mætir á mótið. Báðir foreldrar mæta líka og geta örugglega aðstoðað (Árni og Stefanía).
Árni Sveinn Pálsson (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 21:52
Kristófer mætir og foreldrar verða á svæðinu og geta aðstoðað.
Kv:
Þórir Jökull
Kristófer Már (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 21:56
Gulli Darri kemst EKKI á mótið.
Guðlaugur Darri (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 23:19
Anton mætir foreldrar geta aðstoðað
Anton Björn (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 10:39
Bárður Örn og Björn Hólm mæta á mótið.
Á síðasta fundi lét ég vita að annað okkar gæti hjálpað til þ.e. liðstjórn eða annað sem þörf er á. (Guðlaug og Birkir).
Guðlaug (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 21:31
Alexander Máni kemur og við getum hjálpað til.
Kveðja, Þór
Þór Curtis (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 21:34
Ólafur Rúnar mætir
Foreldrar verða með og geta hjálpað til.
Ólafur Rúnar (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 15:19
Brimar mætir, báðir foreldrar líka og geta hjálpað til.
Brimar (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 21:26
Andri Sævars mætir
Sævar getur aðstoðað
Kv. Edda
Edda (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 15:20
Elmar Gauti kemur
Eyjólfur (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.