4.5.2009 | 18:15
Séræfingar fyrir 6. flokk karla í knattspyrnu
Sæl verið þið!
Núna ætlar Heiðar yfirþjálfari að fara af stað með séræfingar fyrir 5. og 6. flokk drengja og stúlkna í knattspyrnu.
Æfingarnar munu fara fram á Tennisvellinum og eru allir í 6.flokk drengja velkomnir á æfingarnar á föstudögum kl. 16:00-16:30
Æfingarnar eru iðkendum að kostnaðarlausu og einungis hugsuð sem viðbót við æfingarnar í flokkunum.
Nánar hér:
http://www.trottur.is/trottur/?D10cID=ReadNews&ID=2969
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.