27.4.2009 | 23:04
Gleðilegt sumar - Æfingartaflan breytist örlítið
Sæl verið þið!
Það verða örlitlar breytingar á æfingatöflunni í maí en framvegis verða miðvikudagsæfingarnar á Tennisvellinum en ekki í Laugardalshöll.
1. júní reynum við síðan að byrja að æfa á grasi.
kv. Eysteinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.