22.4.2009 | 09:35
Páskafríinu lokið og sumarið að koma!
Sæl verið þið!
Núna er sumarið á næsta leiti og þá fær fótboltinn að njóta sín en meira en áður með hækkandi sól.
Næstu æfingar og leikir framundan:
Miðvikudagurinn 22. apríl: Æfing í Laugardalshöllinni
Fimmtudagurinn 23. apríl: Frí - Sumardagurinn fyrsti
Mánudagurinn 27. apríl: Æfing á Gervigrasinu
Miðvikudagurinn 29. apríl: Æfinga á Tennisvellinum
Fimmtudagurinn 30. apríl: Æfing á Gervigrasinu
Sunnudagurinn 3. maí: Mót hjá HK í Fífunni (Milli kl. 14:00-18:00)
Mánudagurinn 4. maí: Æfing á Gervigrasinu
Miðvikudagurinn 6. maí: Æfing á Tennisvellinum
Fimmtudagurinn 7. maí: Æfing á Gervigrasinu
Sunnudagurinn 10. maí: Jóa Útherjamótið í Kórnum frá kl. 10:00-13:00
Næstu mót þar á eftir:
Fimmtudagurinn 21. maí - Reykjavíkurmótið í Egilshöll
Sunnudagurinn 7. júní - Þróttarmótið
Síðan eiga eftir að bætast við þetta foreldrafundir og félagslegir viðburðir.
kv. Eysteinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.