22.4.2009 | 09:35
Páskafríinu lokiđ og sumariđ ađ koma!
Sćl veriđ ţiđ!
Núna er sumariđ á nćsta leiti og ţá fćr fótboltinn ađ njóta sín en meira en áđur međ hćkkandi sól.
Nćstu ćfingar og leikir framundan:
Miđvikudagurinn 22. apríl: Ćfing í Laugardalshöllinni
Fimmtudagurinn 23. apríl: Frí - Sumardagurinn fyrsti
Mánudagurinn 27. apríl: Ćfing á Gervigrasinu
Miđvikudagurinn 29. apríl: Ćfinga á Tennisvellinum
Fimmtudagurinn 30. apríl: Ćfing á Gervigrasinu
Sunnudagurinn 3. maí: Mót hjá HK í Fífunni (Milli kl. 14:00-18:00)
Mánudagurinn 4. maí: Ćfing á Gervigrasinu
Miđvikudagurinn 6. maí: Ćfing á Tennisvellinum
Fimmtudagurinn 7. maí: Ćfing á Gervigrasinu
Sunnudagurinn 10. maí: Jóa Útherjamótiđ í Kórnum frá kl. 10:00-13:00
Nćstu mót ţar á eftir:
Fimmtudagurinn 21. maí - Reykjavíkurmótiđ í Egilshöll
Sunnudagurinn 7. júní - Ţróttarmótiđ
Síđan eiga eftir ađ bćtast viđ ţetta foreldrafundir og félagslegir viđburđir.
kv. Eysteinn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.