6.4.2009 | 11:57
Leikur í dag og páskafrí.
Sćl veriđ ţiđ!
Minni á leikinn og á ćfinguna í dag.
Mán. 6. Apríl: Gervigrasiđ:
Ćfingaleikur viđ Kjalarnes kl. 14:00. (mćting kl. 13:45)
(Allir spila eitthvađ en síđan verđur líka ćfing kl. 15:00-16:00)
Allir ađ mćta í sínum búningum.
Ţri. 7. Apríl: Gervigrasiđ: Kl.13:30-14:30 (Allir) Innanfélagsmót Páskaspil.
Páskafrí byrjar
Miđ. 15. Apríl:
Ćfingar hefjast aftur.
Gleđilega páska
kv. Eysteinn og Tryggvi.
Af mbl.is
Innlent
- Strandveiđum alveg lokiđ: Ég hef ekki heimild
- Gallerí Keflavík sektađ vegna verđmerkinga
- Beint: Blađamannafundur í Keflavík
- Sex bíla árekstur á Kringlumýrarbraut
- Myndir: Fundur hafinn á öryggissvćđinu
- Ţúsund tonna timburhrúga varđ eldi ađ bráđ
- Hvetja lögreglustjóra til ađ endurskođa ákvörđunina
- Segir Íslendinga vilja ađildarviđrćđur viđ ESB
Athugasemdir
Sćll Eysteinn, skrái hér Ragnar Stein á Shell mótiđ í eyjum seint og um síđir í framhaldi af símtali okkar um daginn. Afsakađu seinaganginn. Mátt endilega senda mér stađfestingu á póstfangiđ mitt.
Kv. Ţór Steinarsson
Ţór Steinarsson (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 18:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.