30.3.2009 | 23:38
Vinamótinu lokiđ!
Ţá er vinamótinu lokiđ og gekk ţađ vel í flesta stađi ţó úrslitin hefđu mátt vera betri í sumum liđum.
Gengur bara betur nćst :-)
Ţađ sem bar hćst var ađ liđiđ okkar í C-deild vann sitt mót og fékk bikar í verđlaun.
Öll úrslit á mótinu má nálgast í skránni hér fyrir neđan.
Ađ lokum viljum viđ ţakka öllum ţeim sem hjálpuđu til viđ mótshald kćrlega fyrir hjálpina.
Ţá vil ég endilega biđja ţá sem eiga myndir frá mótinu ađ senda mér ţćr ef ţeir geta.
kv. Eysteinn
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Athugasemdir
hrói (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 13:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.