3.3.2009 | 23:19
Öskudagsćfingin gekk vel
Á Öskudaginn var frjáls mćting og var greinilegt ađ sníkjuferđ í bćinn eftir nammi heillađi meira hjá all flestum heldur en ađ mćta á ćfingu.
Hins vegar voru ţeir sem mćttu í sínum furđufötum og var mikil stemning á ćfingunni.
Hér ađ neđan má sjá tvćr myndir frá ćfingunni en mestu athyglina vakti búningur Guđlaugs Darra sem mćtti sem I-pod.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Af mbl.is
Innlent
- Víkingur krefur borgina um stćrra athafnasvćđi
- Andlát: Haraldur Jóhannsson
- Undanţágur verđi felldar úr gildi
- Árásarmannsins leitađ og einn fluttur á sjúkrahús
- Samrunar sem gćtu orđiđ stórskađlegir neytendum
- Heimsmynd sem ćtti ađ vera bönnuđ börnum
- Seđlabankinn sendi rétt skilabođ
- Útkall vegna hnífstungu
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.