23.2.2009 | 20:03
Njarđvíkurmótiđ - úrslit
Takk fyrir skemmtilegt mót í gćr. Ef einhver á myndir frá mótinu má viđkomandi gjarnan senda mér ţćr. Ţarf ađ fá einhverja ljósmyndara í flokkinn
Eins og oft áđur var árangurinn upp og ofan. Sumt gekk mjög vel og í öđru má gera betur.
Hér má sjá öll úrslit gćrdagsins.
Sjáumst hress á nćstu ćfingu.
kv. Eysteinn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.