9.2.2009 | 14:51
Bíóferð á fimmtudaginn
Knattspyrnudeild Þróttar ætlar að bjóða strákunum í 6. Flokk karla í knattspyrnu í bíó þar sem flokkurinn var söluhæsti flokkurinn m.v. iðkendafjölda í happdrættis og geisladiskasölunni sem fram fór um jólin.
Bíóferðin verður farin á fimmtudaginn kemur (12. Febrúar) kl. 18:00 í Laugarásbíó.Allir verða að vera mættir stundvíslega kl. 17:45 í anddyrið á Laugarásbíó.
(Æfingin á fimmtudaginn verður að sjálfsögðu líka á sínum stað)
Leyfilegt er að koma með 500 kr í sjoppuna en ekki meira en það.
Myndin sem farið verður á heitir Hotel for Dogs.
Bestu kveðjur
Eysteinn og Tryggvi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.