Leita í fréttum mbl.is

Rútuferðir á æfingar - 6. flokkur getur nýtt sér það

Rútuferðir frá frístundaheimilum á Knattspyrnuæfingar Kæru foreldrar/forráðamenn,Vegna fjölda áskoranna hefur Knattspyrnudeild Þróttar í samstarfi við frístundaheimilin í Vogaskóla, Langholtsskóla og Laugarnesskóla ákveðið að bjóða uppá rútuferðir á æfingar 7. Flokks karla í knattspyrnu, iðkendum að kostnaðarlausu.

Þetta er gert í ljósi þess við höfum skynjað að erfiðlega hefur gengið fyrir foreldra að koma yngstu börnum sínum á æfingar sem hefjast kl. 15:00 og 16:00 á daginn.
Vonumst við til þess að þessi þjónusta mælist vel fyrir hjá foreldrum og forráðamönnum og að þeir nýti sér þessa þjónustu.
Börnunum verður ekki ekið tilbaka í frístundaheimilin að æfingu lokinni og  því þurfa foreldrar að sækja þau í Laugardalshöllina eða á Gervigrasið í Laugardal að æfingu lokinni.
Fyrst og fremst er þessi þjónusta í boði fyrir 7. Flokk karla í knattspyrnu sem eru á æfingu kl. 15:00 og 16:00 á daginn en iðkendum sem eru í 3-4. bekk er að sjálfsögðu velkomið að hoppa með í rútuna til að ná sínum æfingum ef pláss er í rútunni.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Rútuferðirnar verða eftirfarandi:

Mánudagar
Frá Vogaseli (kl. 14:30) – Frá Glaðheimum/Þróttheimum (kl. 14:40) – Frá Laugarseli (kl. 14:50) – Stoppað við Gervigrasið og Laugardalshöll kl. 15:00
Frá Vogaseli (kl. 15:30) – Frá Glaðheimum/Þróttheimum (kl. 15:40) – Frá Laugarseli (kl. 15:50) – Stoppað við Laugardalshöll kl. 16:00

Fimmtudagar
Frá Vogaseli (kl. 14:30) – Frá Glaðheimum/Þróttheimum (kl. 14:40) – Frá Laugarseli (kl. 14:50) – Stoppað við Gervigrasið kl. 15:00
Frá Vogaseli (kl. 15:30) – Frá Glaðheimum/Þróttheimum (kl. 15:40) – Frá Laugarseli (kl. 15:50) – Stoppað við Gervigrasið  kl. 16:00

Föstudagar
Frá Vogaseli (kl. 14:30) – Frá Glaðheimum/Þróttheimum (kl. 14:40) – Frá Laugarseli (kl. 14:50) – Stoppað við Gervigrasið kl. 15:00
Allar nánari upplýsingar gefur íþróttafulltrúi Þróttar á netfangið eysteinn@trottur.is / 580-5903

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eysteinn Pétur Lárusson
Eysteinn Pétur Lárusson

Upplýsingasíða fyrir 6. flokk karla í Þrótti 2008-2009

Æfingartímar:

Mánudagar
15:00-16:00 Gervigras (Allir)

Miðvikudagar
15:00-16:00 Tennisv (Eldri)
16:00-17:00 Tennisv (Yngri)

Fimmtudagar
15:00-16:00 Gervigras (Eldri)
16:00-17:00 Gervigras (Yngri)


Flokksráð:
Umsjónarmaður yngra árs    
Helgi Björnsson
helgibj68[at]gmail.com
                          
Umsjónarmaður yngra árs
Edda Sigurbergsdottir              
edda.sigurbergsdottir[at]landsbanki.is    

Gjaldkeri                             
Friðrik Bragi                            
fridrikb[at]vis.is


Umsjónarmaður eldra árs    
Óskar Gústavsson                   
oskar[at]ronning.is      


Næstu mót    
Vinamót Þróttar og 
Víkings 29. mars í Egilshöll

Reykjavíkurmótið í 6. flokki
í Maí (ekki komin dagssetning)

Jóa Útherja mót
í Kórnum 10. maí

RM - 21. maí
Uppst.dag

Þróttarmótið 
sunnudaginn 7. júní

Blönduósmótið
(Yngra árið)
19. - 21. júní

Shellmótið í Eyjum 
(Eldra árið)
24. - 28. júní

Pollamót KSÍ
í Júlí
(ekki komin dagssetning)

23. ágúst
Aftureldingarmót

Vorferð í september

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband