16.1.2009 | 13:18
Æfingaleikur í Kórnum í fyrramálið
Sæl verið þið!
Afsakið hvað þetta kemur seint hér á bloggið.
En það er semsagt æfingaleikur við HK í Kórnum í fyrramálið, laugardaginn 17. janúar (sama stað og síðast þegar við spiluðum við þá).
Mæting kl. 08:30 og reiknum við með því að vera búinn um kl. 10:20.
Kostar ekkert, bara mæta með góða skapið og við skiptum í lið á staðnum.
Mæta í sínum treyjum ef þið eigið.
Bestu kveðjur
Eysteinn og Tryggvi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.