13.1.2009 | 10:23
Foreldrafundur - fimmtudaginn 15. jan frá kl. 18:00-19:00
Sćl!
Bođađ er til foreldrafundar í 6. flokki karla fimmtudaginn 15. jan kl. 18:00-19:00 í Ţróttarheimilinu. (Hćgt ađ taka börnin međ og horfa á Vídeó í vídeóherberginu).
Dagskráin:
Hvađ er framundan
Mót sumarsins
Fjáraflanir
Önnur mál
kv. Foreldraráđ 6. flokks karla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.