8.1.2009 | 09:54
Flöskusöfnun á laugardaginn!
Sæl verið þið!
Laugardaginn 10. jan verður Þróttur með flöskusöfnun frá 11-14. Tekin verða póstnúmer 104 og 105 að stærstum hluta og hverfum skipt á milli flokka þannig að hver sé með hæfilega stórt hverfi. Afrakstur rennur til þeirra sem taka þátt þ.e. verður eyrnamerkt þátttakanda. Miðað er við að 7, 6 og 5 flokkur taki þátt og væri gott að vita hversu margir úr 6 flokki karla munu taka þátt. Æskilegt er að einhverjir foreldrar séu með strákunum til að auðvelda þetta. Vinsamlega sendið á helgibj68@gmail.com ef þið takið þátt og væri gott ef þið gætuð sent svar fyrir hádegi á morgun.
kv. Eysteinn og flokksráð 6. flokks
Laugardaginn 10. jan verður Þróttur með flöskusöfnun frá 11-14. Tekin verða póstnúmer 104 og 105 að stærstum hluta og hverfum skipt á milli flokka þannig að hver sé með hæfilega stórt hverfi. Afrakstur rennur til þeirra sem taka þátt þ.e. verður eyrnamerkt þátttakanda. Miðað er við að 7, 6 og 5 flokkur taki þátt og væri gott að vita hversu margir úr 6 flokki karla munu taka þátt. Æskilegt er að einhverjir foreldrar séu með strákunum til að auðvelda þetta. Vinsamlega sendið á helgibj68@gmail.com ef þið takið þátt og væri gott ef þið gætuð sent svar fyrir hádegi á morgun.
kv. Eysteinn og flokksráð 6. flokks
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.