20.10.2008 | 13:30
Mót/leikir á haustönn 2008!
Sćl veriđ ţiđ!
Hér koma nokkrar dagssetningar sem gott er ađ vita um.
Laugardagurinn 25. október
Ćfingaleikur viđ HK í Kórnum Kópavogi
Mćting er hjá öllum kl. 08:30 (um morguninn já)
Spilađ verđur frá kl. 09:00-10:30 og eiga allir ađ mćta í sínum búningum ef ţiđ eigiđ.
Laugardagurinn 15. nóvember
6. flokks mót hjá Keflavík.
Spilađ verđur í Reykjaneshöllinni og er ţáttökugjald 1500 kr
(innifaliđ pizzuveisla ađ móti loknu og verđlaunapeningur).
Nánari tímasetningar koma ţegar nćr dregur.
Desember
Jólamót KRR er yfirleitt haldiđ í kringum 20. desember hjá 6.flokk karla.
Nákvćmari dags- og tímasetning verđur auglýst um leiđ og ţađ er klárt hjá KSÍ.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.