20.10.2008 | 13:13
Æfingagjöld - Haustönn 2008
Rekstur á barna- og unglingastarfinu hjá knattspyrnudeild Þróttar byggist á greiðslum æfingjagjalda iðkenda, nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að forráðamenn iðkenda taki fljótt við sér og greiði síðasta æfingagjaldið á árinu.
Æfingagjöld á haustönn 2008
( okt, nóv og des).
Knattspyrnudeild:
2. fl. kk og kvk = 14.000 kr
3. fl. kk og kvk = 12.500 kr
4. fl. kk og kvk = 12.500 kr
5. fl. kk og kvk = 11.400 kr
6. fl. kk og kvk = 10.000 kr
7. fl. kk og kvk = 10.000 kr
8. fl. kk og kvk = 5.500 kr
Hægt er að greiða æfingargjöldin með eftirfarandi hætti:
- Borga greiðsluseðill sem verður sendur út í lok október fyrir haustannartímabilið.
- Ráðstafa frístundarkortinu fyrir þá sem það eiga eftir http://rafraen.reykjavik.is/pages/innskraning/
- Millifæra inn á eftirfarandi reikning 1158-26-4707 kt. 470678-0119(Muna að setja nafn barns og flokk í skýringu og senda kvittun á eysteinn[at]trottur.is)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.