20.10.2008 | 13:05
Nýtt tímabil hafið!
Sæl verið þið!
Þá er komi tími til að fara standa sig og blogga.
6. flokkurinn fer vel af stað og eru ágætis mætingar búnar að vera á æfingar.
Vil minna á æfingatöfluna en hún er eftirfarandi:
Mánudagar
15:00-16:00 Allir
Miðvikudagar
15:00-16:00 Eldri
16:00-17:00 Yngri
Fimmtudagar
15:00-16:00 Eldri
16:00-17:00 Yngri
Fljótlega verða síðan haldnir foreldrafundir þar sem farið verður betur yfir málin.
kv. Eysteinn og Tryggvi
Af mbl.is
Innlent
- Segir mun á áhættu í Grindavík og í Bláa lóninu
- Kringlan rýmd og opnuð skömmu síðar
- Strandveiðum alveg lokið: Ég hef ekki heimild
- Gallerí Keflavík sektað vegna verðmerkinga
- Beint: Blaðamannafundur í Keflavík
- Sex bíla árekstur á Kringlumýrarbraut
- Myndir: Fundur hafinn á öryggissvæðinu
- Þúsund tonna timburhrúga varð eldi að bráð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.