24.9.2008 | 00:35
Keppnistímabilinu lokiđ - Minni á uppskeruhátíđina á sunnudaginn!
Sćl veriđ ţiđ!
Bćđi árin hafa nú lokiđ ţátttöku sinni í haustmótinu og stóđu allir sig međ sóma. Eins var gaman ađ sjá hvađ margir mćttu í Laser tag í loka"slúttiđ" og skemmtu sér vel, en alls mćttu 50 strákar í Kópavoginn.
Núna er keppnistímabilinu formlega lokiđ og hefst nýtt tímabili 1. október.
Ţeir sem voru á eldra árinu fćrast núna á yngra áriđ í 5. flokk og yngra áriđ fćrist yfir á eldra áriđ í 6. flokk.
Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum fyrir samstarfiđ á tímabilinu og óska sérstaklega eldra árinu góđs gengis ţar sem ég kveđ ţá sem ţjálfari.
'99 árgangurinn losnar ekki viđ mig strax ţar sem ég verđ áfram ţjálfari 6. flokks á nćsta tímabili.
Minni síđan á uppskeruhátíđ yngri flokkanna sem fram fer á Broadway nćstkomandi sunnudag frá kl. 13:00-15:00. Foreldrar eru vinsamlegast beđnir um ađ koma međ bakkelsi međ sér á hlađborđiđ eins og venja hefur veriđ.
Bestu kveđjur
Eysteinn Pétur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.