12.9.2008 | 13:59
Dagskráin framundan!
Sæll verið þið!
Núna fer að styttast í annan endann á tímabilinu.
Dagskráin er þessi:
Mánudagurinn 15. september
Æfing á Gervigrasinu kl. 15:00-16:00 (allir) - ekki Lasertag eins og búið var að tala um.
Miðvikudagurinn 17. september
Æfing á Þríhyrningnum kl. 15:00-16:00 (allir) Síðasta æfingin á þessu tímabili.
Föstudagurinn 19. september
Lokaslútt - LASER-TAG (Geðveikt stuð)
Mæting kl. 15:30 í Laser tag við Salaveg í Kópavogi (Sama húsi og Nettó - sjá nánar hér http://www.lasertag.is/hvar.php )
Allir þurfa að koma sér þangað sjálfir og en prógrammið í Laser-tag tekur u.þ.b. 2 klukkustundir.
Allir þurfa að koma með 500 kr á mann (En flokksráðið greiðir þetta niður fyrir okkur) og innifalið eru 2 leikir í Laser Tag, 2 pizzusneiðar og gos.
Mjög mikilvægt er að þeir sem ætla að vera með í lokaslúttinu skrái sig hér í athugasemdirnar á þessari færslu.
Laugardagurinn 20. september
Haustmótið hjá Eldra árinu frá kl. 09:00-12:30 í Egilshöll.
Við erum með 3 lið skráð og koma liðin inná síðuna eftir miðvikudagsæfinguna.
Sunnudagurinn 28. september
Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar á Broadway frá kl. 13:00-15:00 - Nánar auglýst síðar
Ný flokkaskipting tekur síðan gildi 1. október og þá byrja æfingar að nýju. Við munum síðan birta nýja æfingatöflu eins fljótt og við getum.
Takk fyrir samstarfið í vetur.
Eysteinn Pétur Lárusson
Athugasemdir
Er þá búinn að skrá mig í Laser tag :o)
Úlfur Ingólfsson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 14:17
er að skrá mig í laser tag næsta föstudag
Hafþór Ernir Vilhjálmsson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 14:55
Skrái mig hér með, kveðja Snæbjörn
Snæbjörn Stefánsson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 15:36
Ég mæti, kveðja Valgeir
Valgeir Ingi Þórðarson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 15:36
Ég mæti. kv, Hilmir Dan
Hilmir Dan (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 23:10
Ég mæti kveðja, Guðmundur Stefán
Guðmundur Stefán Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 10:41
Ég mæti í Laser tag. Kv Beggi
Bergþór ísak (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 11:03
Ég mæti í laser-Tag á föstudaginn. Kv Biggi
Birgir Þór Bjartmarsson (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 12:48
ég mæti Marteinn
Marteinn (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 17:13
Ég er með í laser - tag
kv Hróbjartur
hróbjartur (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 20:40
Ég mæti.
Kv. Gústav Kári
Gústav Kári Óskarsson (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 09:50
Bragi mætir í Laser-Tag
Bragi Friðriksson (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 10:13
Ég mæti í laser tag( Hilmar Bragi )
hilmar bragi (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 17:55
Andri Snær mætir í Laser -Tag
Andri Snær (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 18:35
Valgeir Einarsson mætir í Laser - Tag á föstudag
Valgeir Einarsson (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 20:18
Arnar Haukur mætir
AHR (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 20:39
Ég mæti. Kári
Kári Arnarsson (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 21:18
Þór Fjalar mætir í Laser -Tag
Þór Fjalar (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 21:19
Ég mæti, Róbert
Róbert Pettersson (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 09:44
Ég mæti í Laser Tag.
Kv. Daníel Orri
Daníel Orri (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 11:17
Logi Snær ætlar að vera með í Laser tag.
Logi Snær Stefánsson (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 12:21
Einar Örn kemur pottþétt.
kv.Einar
Þór Sig. - Einar Örn (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 16:51
Ég mæti í Laser-Tag
kv Andri Dagur
Andri Dagur (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 21:32
Hugi mætir á föstudaginn.
Hugi Ólafsson (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 22:15
Hlakka til
Hilmir Jökull (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 00:13
Sölvi Halldorssoon mætir á föstudaginn í laser tag
Edda Lára Kabber (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 07:54
Breki mætir galvaskur í laser tag.
Mæti líka á mótið á laugardag. kv. BB
Breki Benediktsson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 08:14
Alex mætir á föstudaginn
Alexander (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 13:08
ég mæti í Laser tag og mótið á laugardag.
Trausti Þór
Trausti Þór (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 14:44
Birgir Már mætir í laser tak
Birgir Már (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 19:48
Ég kemst í LASER TAG hress og kátur (með Trausta)

kv. Ione
Ione (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 20:10
Ég mæti í laser tag Kv, Alfreð B.V.
Alfreð B.V (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 20:43
ég kemst í laser tag kv. armandas
Armandas Leskys (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 21:46
Róbert Örn mætir í Laser Tag.
Róbert Örn (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 10:16
Ég mæti í laser tag.
kv, Jóel Gauti
Jóel Gauti (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 13:51
eg kemst í mótið
Armandas Leskys (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 14:32
Hæ Oliver mætir í Laser Tag
Oliver Darrason (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 14:54
Ég kem í Lasertag. :)
kv. Gabríel Jaelon
Gabríel Jaelon (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 17:14
'Eg mæti í laser tag.
Kv. Snorri Mats
Snorri Mats (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 17:41
ég mæti í Laser tag.
Kv. Bjarki Geir
Bjarki Geir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 17:59
ÉG mæti í lasertag...kv.Adam
Adam Sebastain (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 20:07
Þorgeir Bragi mætir
Þorgeir Bragi Leifsson (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 21:22
Ég mæti í lasertag
Einar Ágúst (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 00:23
Ég mæti í lasertag...Kv Gísli Gautur
Gísli Gautur (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 07:58
Hæ hæ
Ég mæti sko pottþétt
kveðja, Júlús Óskar
Júlíus Óskar (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 18:43
ÉG MÆTI ALLVEG POTTÞÉTT
Fótboltakveðja
Oddur Bjarki
Oddur Bjarki Hafstein (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 21:08
Villi Kaldi mætir...
Villi Kaldal (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.