Leita í fréttum mbl.is

Framundan í 6. flokki

Sćl veriđ ţiđ!

Núna í dag er frí á ćfingu og einnig á fimmtudaginn.
Nćsta ćfing er ţví mánudaginn 28. júlí kl. 13:00-14:00.

Ástćđan er Rey-cup en allir vellir og allt starfsfólk er upptekiđ í undirbúning fyrir ţađ mót.

Ég sagđi viđ strákana í gćr ađ koma endilega og horfa á leikina á Rey-Cup en spilađ er frá morgni til kvölds.

Annađ mál:
Króksmót helgina 8-10 ágúst. Ég hef heyrt ađ margir séu ekkert alltof spenntir fyrir ađ fara á ţađ mót en vill heyra hvađ ţiđ hafiđ ađ segja.
Ég er međ óformlega könnun hér á  bloggsíđunni og biđ ykkur endilega ađ taka ţátt í henni hérna hćgra megin.

kv. Eysteinn

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Björn Arnarsson

Sćl

Eftir ánćgjulega og gefandi ferđ til Eyja erum viđ Hilmir ćstir í ađ fara. Ég get tekiđ ađ mér einhvern undirbúning og/eđa farastjórn ef ţess ţarf.

Áfram Ţróttur !

Hrannar Björn Arnarsson, 22.7.2008 kl. 10:59

2 identicon

Hćhć,

ég tek undir međ Hrannari. Ég er eins og hćstvirtur ţjálfari veit Sauđkrćkingur og get hjálpađ til viđ ýmislegt ţar. Viđ Valgeir Ingi erum s.s. líka ćst í ađ fara :) Viđ komum ađ utan 7.ágúst og ćtlum ađ bruna beint á Krókinn - er mótiđ ekki 8.-10. ágúst (sömu helgi og Pćjumótiđ á Siglufirđi) eđa er ţađ misskilningur hjá mér?

Lifi Ţróttur! 

Gudrún Jóna (IP-tala skráđ) 22.7.2008 kl. 13:34

3 Smámynd: Eysteinn Pétur Lárusson

Mótiđ er 8-10 ágúst

Rétt er ţađ, búinn ađ breyta ţví

Takk fyrir ađ láta vita.

kv. Eysteinn 

Eysteinn Pétur Lárusson, 23.7.2008 kl. 00:30

4 identicon

Birkir Atli hefur lítiđ mćtt síđust vikur.. .viđ flytjum nánast út úr bćnum um leiđ og fćri gefst. Viđ verđum erlendis í ágúst en óskum ţrótturum góđs gengis. kv Elfa og Birkir Alti

elfa Lilja (IP-tala skráđ) 23.7.2008 kl. 13:47

5 identicon

Sćll Eysteinn, Viđ Abraham erum ađ flytjast til Sviss og er hann ţví hćttur hjá Ţrótti. Viđ óskum ykkur alls hins besta í framtíđinni og ţökkum fyrir ţann tíma sem viđ höfum veriđ međ ykkur. LIFI ŢRÓTTUR! Kveđja Svala

Svala Lind Ćgisdóttir (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 12:14

6 identicon

Róbert Orn verdur komin til landsins tha og mun koma med ef thad verdur farid.

Kvedja fra Tenerife

Róbert Orn

Róbert Orn (IP-tala skráđ) 25.7.2008 kl. 12:05

7 identicon

Ég er spenntur! Trausti Ţór

Trausti Ţór (IP-tala skráđ) 28.7.2008 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eysteinn Pétur Lárusson
Eysteinn Pétur Lárusson

Upplýsingasíða fyrir 6. flokk karla í Þrótti 2008-2009

Æfingartímar:

Mánudagar
15:00-16:00 Gervigras (Allir)

Miðvikudagar
15:00-16:00 Tennisv (Eldri)
16:00-17:00 Tennisv (Yngri)

Fimmtudagar
15:00-16:00 Gervigras (Eldri)
16:00-17:00 Gervigras (Yngri)


Flokksráð:
Umsjónarmaður yngra árs    
Helgi Björnsson
helgibj68[at]gmail.com
                          
Umsjónarmaður yngra árs
Edda Sigurbergsdottir              
edda.sigurbergsdottir[at]landsbanki.is    

Gjaldkeri                             
Friðrik Bragi                            
fridrikb[at]vis.is


Umsjónarmaður eldra árs    
Óskar Gústavsson                   
oskar[at]ronning.is      


Næstu mót    
Vinamót Þróttar og 
Víkings 29. mars í Egilshöll

Reykjavíkurmótið í 6. flokki
í Maí (ekki komin dagssetning)

Jóa Útherja mót
í Kórnum 10. maí

RM - 21. maí
Uppst.dag

Þróttarmótið 
sunnudaginn 7. júní

Blönduósmótið
(Yngra árið)
19. - 21. júní

Shellmótið í Eyjum 
(Eldra árið)
24. - 28. júní

Pollamót KSÍ
í Júlí
(ekki komin dagssetning)

23. ágúst
Aftureldingarmót

Vorferð í september

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband