10.7.2008 | 09:58
Fjáröflun - Geisladiskur
Kæru foreldrar og forráðamenn!
Á morgun fimmtudag hefst fjáröflun Þróttar - í boði er glæsilegur safndiskur "Portrett Þróttur" sem við ætlum að ganga með í hús og selja. Hver diskur kostar kr. 2.000.- og fær sölumaður kr. 500.- af hverjum seldum diski.
Hver flokkur fær úthlutað ákveðnum götum og því myndum við í 6. flokki fara sama í þær götur sem við fáum úthlutað og ganga saman tveir og tveir.
Það er æskilegt að sem flestir komi með foreldri með sér eða að t.d. tveir drengir séu með 1 fullorðinn með sér.
Það væri líka mjög gott að senda svar á þennan póst og tilkynna þátttöku, ef þið getið annars bara að mæta kl. 19:00 í Félagshús þróttar.
Það er alltaf gaman að fá sér göngutúr í Laugardalshverfinu.
Mætum sem flest og höfum gaman.
Kveðja frá flokksráði 6. flokks.
Á morgun fimmtudag hefst fjáröflun Þróttar - í boði er glæsilegur safndiskur "Portrett Þróttur" sem við ætlum að ganga með í hús og selja. Hver diskur kostar kr. 2.000.- og fær sölumaður kr. 500.- af hverjum seldum diski.
Hver flokkur fær úthlutað ákveðnum götum og því myndum við í 6. flokki fara sama í þær götur sem við fáum úthlutað og ganga saman tveir og tveir.
Það er æskilegt að sem flestir komi með foreldri með sér eða að t.d. tveir drengir séu með 1 fullorðinn með sér.
Það væri líka mjög gott að senda svar á þennan póst og tilkynna þátttöku, ef þið getið annars bara að mæta kl. 19:00 í Félagshús þróttar.
Það er alltaf gaman að fá sér göngutúr í Laugardalshverfinu.
Mætum sem flest og höfum gaman.
Kveðja frá flokksráði 6. flokks.
Athugasemdir
Hæ, ég verð í sumarbústað út næstu viku og kemst ekki á æfingar. Tek æfingar með Írisi Lilju útá túni í staðinn
Valgeir Ingi (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 02:25
Hæ Eysteinn, ég gleymdi að láta vita af mér en ég var í Vatnaskógi og svo erum við í útilegu. Kem á æfingu þegar ég kem heim. Kveðja Biggi
Birgir Þór (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.