3.7.2008 | 09:36
Shellmótiđ í Vestmannaeyjum
Vil byrja á ţví ađ ţakka öllum kćrlega fyrir samveruna á Shellmótinu í Vestmannaeyjum um síđustu helgi.Ţađ er óhćtt ađ segja ađ strákarnir hafi veriđ foreldrum sínum og félaginu til sóma á öllum vígstöđum. Baráttuandi strákanna inná vellinum var líka sérstaklega til fyrirmyndar.Vil ţakka öllum fararstjórum og öllum ţeim sem lögđu hönd á plóg viđ skipulagningu mótsins kćrlega fyrir.
Allar upplýsingar um úrslit og ţessháttar á mótinu má finna á shellmot.isŢá er gaman ađ nefna ţađ líka ađ Vilhjálmur Kaldal var valinn í liđ mótsins ađ lokinni keppni og óskum viđ honum til hamingju međ ţađ.
Ţá var mér bent á flotta myndasíđu 123.is/shellmót en ţar er ađ finna fullt af flottum myndum (reyndar flestar af liđi 1). Gott vćri líka ef einhver vćri til í ađ senda mér góđar myndir úr ferđinni ef ţiđ hafiđ veriđ dugleg á myndavélinni.Ađ lokum vil ég minna á ađ í kvöld kl. 20:40 er ţáttur á Stöđ 2 sport um Shellmótiđ. Kv. Eysteinn
Allar upplýsingar um úrslit og ţessháttar á mótinu má finna á shellmot.isŢá er gaman ađ nefna ţađ líka ađ Vilhjálmur Kaldal var valinn í liđ mótsins ađ lokinni keppni og óskum viđ honum til hamingju međ ţađ.
Ţá var mér bent á flotta myndasíđu 123.is/shellmót en ţar er ađ finna fullt af flottum myndum (reyndar flestar af liđi 1). Gott vćri líka ef einhver vćri til í ađ senda mér góđar myndir úr ferđinni ef ţiđ hafiđ veriđ dugleg á myndavélinni.Ađ lokum vil ég minna á ađ í kvöld kl. 20:40 er ţáttur á Stöđ 2 sport um Shellmótiđ. Kv. Eysteinn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.