3.7.2008 | 09:36
Shellmótið í Vestmannaeyjum
Vil byrja á því að þakka öllum kærlega fyrir samveruna á Shellmótinu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi.Það er óhætt að segja að strákarnir hafi verið foreldrum sínum og félaginu til sóma á öllum vígstöðum. Baráttuandi strákanna inná vellinum var líka sérstaklega til fyrirmyndar.Vil þakka öllum fararstjórum og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við skipulagningu mótsins kærlega fyrir.
Allar upplýsingar um úrslit og þessháttar á mótinu má finna á shellmot.isÞá er gaman að nefna það líka að Vilhjálmur Kaldal var valinn í lið mótsins að lokinni keppni og óskum við honum til hamingju með það.
Þá var mér bent á flotta myndasíðu 123.is/shellmót en þar er að finna fullt af flottum myndum (reyndar flestar af liði 1). Gott væri líka ef einhver væri til í að senda mér góðar myndir úr ferðinni ef þið hafið verið dugleg á myndavélinni.Að lokum vil ég minna á að í kvöld kl. 20:40 er þáttur á Stöð 2 sport um Shellmótið. Kv. Eysteinn
Allar upplýsingar um úrslit og þessháttar á mótinu má finna á shellmot.isÞá er gaman að nefna það líka að Vilhjálmur Kaldal var valinn í lið mótsins að lokinni keppni og óskum við honum til hamingju með það.
Þá var mér bent á flotta myndasíðu 123.is/shellmót en þar er að finna fullt af flottum myndum (reyndar flestar af liði 1). Gott væri líka ef einhver væri til í að senda mér góðar myndir úr ferðinni ef þið hafið verið dugleg á myndavélinni.Að lokum vil ég minna á að í kvöld kl. 20:40 er þáttur á Stöð 2 sport um Shellmótið. Kv. Eysteinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.