23.6.2008 | 14:47
Smábæjarleikunum lokið!
Sæl verið þið!
Vil þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á Blönduós um helgina kærlega fyrir samveruna.
Strákarnir voru til fyrirmyndar í einu og öllu og stóðu sig með prýði á fótboltavellinum þó stundum við hefðum átt við ofurefli að etja.
Vil sérstaklega þakka fararstjórunum þrem, þeim Ólafi (Pabba Huga), Stefáni (Pabba Þorsteins) og Stefáni (Pabba Loga) kærlega fyrir þeirra framlag þessa helgi.
Öll úrslit á mótinu má sjá á þessari vefslóð:
http://www.hvotfc.is/ymislegt/leikar2008/motslok2008.pdf
kv. Eysteinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.