23.6.2008 | 14:47
Smábćjarleikunum lokiđ!
Sćl veriđ ţiđ!
Vil ţakka öllum ţeim sem lögđu leiđ sína á Blönduós um helgina kćrlega fyrir samveruna.
Strákarnir voru til fyrirmyndar í einu og öllu og stóđu sig međ prýđi á fótboltavellinum ţó stundum viđ hefđum átt viđ ofurefli ađ etja.
Vil sérstaklega ţakka fararstjórunum ţrem, ţeim Ólafi (Pabba Huga), Stefáni (Pabba Ţorsteins) og Stefáni (Pabba Loga) kćrlega fyrir ţeirra framlag ţessa helgi.
Öll úrslit á mótinu má sjá á ţessari vefslóđ:
http://www.hvotfc.is/ymislegt/leikar2008/motslok2008.pdf
kv. Eysteinn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.