11.6.2008 | 10:22
Smábæjarleikarnir 20. - 22. júní á Blönduósi
Foreldrafundur verður haldin v/smábæjarleikana á morgun (fimmtudaginn 12. júní) kl. 20:00 í Þróttarheimilinu.
Mikilvægt er að foreldrar eftirfarandi barna mæti á fundinn og ennþá vantar nokkra í viðbót til þess að við náum í tvö lið eins og við stefndum að.
Enn er hægt að skrá sig á mótið með því að hafa samband við mig í síma 690-0642 og eysteinn@trottur.is
Þá vantar líka fararstjóra.
Hér koma þeir sem eru skráðir nú þegar og vonandi er ég ekki að gleyma neinum.
Oliver Darrason
Gísli Gautur
Gústav Kári
Oddur Bjarki
Hróbjartur
Bragi Friðriksson
Hugi
Hákon Máni
Ragnar Steinn
Birkir Atli
Logi Snær
Stefán Haukur
Andri Dagur
Hilmir Dan
Þorsteinn Stefánsson
Athugasemdir
Hæ - ég þarf að fá frí á æfingu á morgun fimmtudaginn, er í sumarbústað.
Birgir Þór Bjartmarsson (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:35
Ekki málið Birgir Þór.
Hafðu það gott.
kv. Eysteinn
Eysteinn (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.