30.5.2008 | 09:29
Æfingagjöld!
Æfingagjöld Nýtt tímabil
Þann 1. júní hefst nýtt æfingagjaldatímabil.
Viljum við biðja þá sem ætla sér að nota frístundakortið að nýta sér það sem fyrst eftir 1. júní.
Fljótlega eftir það verða síðan sendir greiðsluseðlar á alla sem ekki nýta sér styrkinn v/greiðslu æfingagjalda.
Allar nánari upplýsingar um æfingagjöld fást hjá innheimtufulltrúa Þróttar á netfangið innheimta@trottur.is
Bestu kveðjur
Knattspyrnudeild Þróttar.
Þann 1. júní hefst nýtt æfingagjaldatímabil.
Viljum við biðja þá sem ætla sér að nota frístundakortið að nýta sér það sem fyrst eftir 1. júní.
Fljótlega eftir það verða síðan sendir greiðsluseðlar á alla sem ekki nýta sér styrkinn v/greiðslu æfingagjalda.
Allar nánari upplýsingar um æfingagjöld fást hjá innheimtufulltrúa Þróttar á netfangið innheimta@trottur.is
Bestu kveðjur
Knattspyrnudeild Þróttar.
Athugasemdir
Kemst ekki á æfingu í dag, er slappur. Kveðja Birgir Þór
Birgir Þór Bjartmarsson (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.