18.4.2008 | 19:49
Æfingaleikur á morgun við ÍBV
Sæl!
Minnum á æfingaleikinn á morgun við ÍBV.
Mæting kl. 13:00 og þá verður liðunum skipt upp.
Ekki er víst að það verði sömu lið og í Njarðvíkurmótinu.
Allir að mæta í sínum búningum
kv. Þjálfarar
18.4.2008 | 19:49
Sæl!
Minnum á æfingaleikinn á morgun við ÍBV.
Mæting kl. 13:00 og þá verður liðunum skipt upp.
Ekki er víst að það verði sömu lið og í Njarðvíkurmótinu.
Allir að mæta í sínum búningum
kv. Þjálfarar
Athugasemdir
Hæ.
Ég vil gjarnan vera með ef það er ekki of seint.
Ég er nefnilega búinn að vera svolítið veikur en er samt orðinn alveg frískur núna.
kveðja Arnar.
Arnar Haukur (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 08:32
Sæll Arnar!
Var að reyna hafa upp á þér í gær en þú ert að sjálfsögðu velkominn og gott að þú sért orðinn frískur.
Mæting kl. 13:00 í dag á Gervigrasið.
Viltu vera með á morgun líka í Njarðvíkurmótinu??
kv. Eysteinn
Eysteinn Pétur Lárusson, 19.4.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.