17.4.2008 | 09:37
Frá fatanefndinni
Kćru foreldrar!
Flíspeysur og regngallar verđa tilbúnir til afhendingar nú um mánađarmótin. Vinsamlega greiđiđ pantanirnar fyrir 30. apríl inn á reikning 0117-26-717 (kt. 220468-2249) og senda kvittun á marcus@myllan.is. Muniđ ađ tilgreina fyrir hvern sé greitt. Fötin verđa ekki afhent fyrr en greiđsla hefur borist.
Ţeir sem eiga innistćđu á safnreikningi flokksins geta haft samband viđ Marcus og óskađ eftir ađ greiđa fatnađinn ţađan.
Jakkarnir verđa bróderađir međ Ţróttaramerki og nafni undir. Regnbuxurnar verđa bróderađar međ upphafsstöfum.
Verđ međ merkingu: Regngalli 5.600 kr.
Flíspeysa 5.400 kr.
Samtals: 11.000 kr.
Ţađ eru til auka flíspeysur fyrir áhugasama sem ekki hafa pantađ ennţá. Vinsamlega hafiđ samband viđ Erlu í síma 864-4216 eđa í netfangi: erlatr@gmail.com.
Fatanefndin
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.