Leita í fréttum mbl.is

Njarðvíkurmót á sunnudaginn!

Njarðvíkurmótið sem vera átti í febrúar verður haldið á sunnudaginn næsta (20. apríl)

Allir þurfa að vera mættir í Reykjaneshöll í síðasta lagi kl. 08:20

Þróttarliðin spila frá kl.8:45-14:00 (Aðeins öðruvísi en sagt var frá í apríldagskránni)

Á æfingunni á morgun miðvikudag verður þátttökutilkynningum dreift og eiga allir að skila þeim miðum á fimmtudagsæfingunni.

Þá er líka hægt að skrá sig á blogginu (undir athugasemdir).

Hver og einn reynir að redda sér fari en ef einhver eða einhverjir eru í vandræðum með að fá far þá hafið þið samband.

Þeir sem eiga Þróttartreyju eiga að mæta í henni.

Liðin verða síðan sett á bloggsíðuna á föstudaginn.

Þáttökugjald er kr. 1200 sem greiðist á staðnum. (allir verða að vera með akkurat)

Nánara leikjaplan má finna með því að smella á skjalið hér að neðan.

Ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar - endilega hafið samband

kv. Eysteinn 861-9811 eysteinn@trottur.is , Kiddi 661-4774 eða Svenni 847-9143.

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég ætla að mæta.

kveðja Trausti

Trausti þór (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 16:40

2 identicon

Ég kem á laugardaginn

kveðja Þorgeir

Þorgeir Bragi Leifsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 18:33

3 identicon

ég meinti á sunnudaginn!!

kveðja Þorgeir Bragi

Þorgeir Bragi Leifsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 18:38

4 identicon

Jóel Gauti mætir, ég hef pláss fyrir fjóra ef einhverjum vantar far.

Kv,Bjarki 

Bjarki Þór Atlason (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 19:50

5 identicon

Ég ætla að mæta og fæ far hjá Marteini

      kv.  Ione

ione (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 20:41

6 identicon

Gústav Kári mætir á mótið.

Kv.

Gústav Kári

Gústav Kári (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 21:41

7 identicon

Hugi mætir (er með far).

Hugi Ólafsson (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 07:59

8 identicon

Alfreð mætir

Kv,

Alfreð

Alfreð (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 08:07

9 identicon

Kári Arnarsson mætir!

kv.

Valgerður

p.s. vinamlegast ath. að hann er Arnarsson, ekki Árnason

Kári (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 13:55

10 identicon

Hæ hæ Oliver mætir á bæði mótin laugardag og sunnudag, afsakið hvað við skráum hann seint. Þetta bara gleymdist.

kveðja

Petra Björk 

Oliver Darrason (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 15:09

11 identicon

Ég mæti á mótið á sunnudaginn.

Abraham

Abraham (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eysteinn Pétur Lárusson
Eysteinn Pétur Lárusson

Upplýsingasíða fyrir 6. flokk karla í Þrótti 2008-2009

Æfingartímar:

Mánudagar
15:00-16:00 Gervigras (Allir)

Miðvikudagar
15:00-16:00 Tennisv (Eldri)
16:00-17:00 Tennisv (Yngri)

Fimmtudagar
15:00-16:00 Gervigras (Eldri)
16:00-17:00 Gervigras (Yngri)


Flokksráð:
Umsjónarmaður yngra árs    
Helgi Björnsson
helgibj68[at]gmail.com
                          
Umsjónarmaður yngra árs
Edda Sigurbergsdottir              
edda.sigurbergsdottir[at]landsbanki.is    

Gjaldkeri                             
Friðrik Bragi                            
fridrikb[at]vis.is


Umsjónarmaður eldra árs    
Óskar Gústavsson                   
oskar[at]ronning.is      


Næstu mót    
Vinamót Þróttar og 
Víkings 29. mars í Egilshöll

Reykjavíkurmótið í 6. flokki
í Maí (ekki komin dagssetning)

Jóa Útherja mót
í Kórnum 10. maí

RM - 21. maí
Uppst.dag

Þróttarmótið 
sunnudaginn 7. júní

Blönduósmótið
(Yngra árið)
19. - 21. júní

Shellmótið í Eyjum 
(Eldra árið)
24. - 28. júní

Pollamót KSÍ
í Júlí
(ekki komin dagssetning)

23. ágúst
Aftureldingarmót

Vorferð í september

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband