15.4.2008 | 23:14
Mót sumariđ 2008!
Núna er loksins hćgt ađ fara ađ skipuleggja sumariđ
Mót 6. flokks sem fariđ verđur á sumariđ 2008 eru eftirfarandi:
Ţróttarmót (Áđur Bónusmót) 7.- 8. júní - Bćđi eldri og yngri
Smábćjarleikarnir á Blönduósi 20. - 22. júní - Yngra áriđ
Shellmótiđ í Vestmannaeyjum 24. - 28. júní - eldra áriđ
Pollamót KSÍ - Spilađ í miđri viku í júlí - ekki komin tímasetning - Bćđi eldri og yngri
Króksmót á Sauđárkróki - 8. - 10. ágúst - Bćđi eldri og yngri
kv. Ţjálfarar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.