26.3.2008 | 16:33
Spila- og pizzukvöld
Á morgun, fimmtudaginn 27. mars verður spila og pizzukvöld fyrir 6. flokk drengja og stúlkna.
Foreldrar og systkini eru einnig boðin velkomin.
Þetta byrjar allt saman kl. 18:00 og stendur til kl. 20:00.
Það koma til okkar konur frá spilabúðinni á Langholtsvegi og kenna okkur á hin ýmsu spil.
Nokkrir aðrir flokkar hafa tekið þátt í þessu og gekk það mjög vel.
Við ætlum að panta pizzu og gos og strákarnir þurfa því að hafa með sér 500 krónur.
Þá er bara æfing á sama tíma á morgun frá kl. 15:00-16:00 eldri og kl. 16:00-17:00 yngri, þannig að þetta verður langur fimmtudagur.
Sjáumst
Kv. Þjálfarar
Af mbl.is
Innlent
- Heimsmynd sem ætti að vera bönnuð börnum
- Seðlabankinn sendi rétt skilaboð
- Útkall vegna hnífstungu
- Afnema lögin áður en þau valda frekara tjóni
- Hörður hlaut heiðursmerki Samtakanna '78
- Sunna Kristín ráðin til atvinnuvegaráðuneytisins
- Fordæma samning Ríkiskaupa við Rapyd
- Mikilvægt skref í orkuöryggi Suðurnesja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.