26.3.2008 | 16:32
Fannar Máni fluttur til Svíţjóđar!
Í dag mćtti á sína síđustu ćfingu (í bili a.m.k) Fannar Máni Fjalarsson sem er leikmađur á yngra árinu í 6. flokk.
Hann fer í nótt ásamt fjölskyldu sinni til Svíţjóđar en ţangađ er fjölskyldan hans ađ flytja.
Ađ sjálfsögđu kíkir hann á okkur í heimsókn í sumarfríinu og spilar vonandi međ okkur einhverja leiki
Um áramótin misstum viđ einnig annan kappa af yngra árinu, hann Benjamín Elísson sem flutti til Reading á Englandi ásamt fjölskyldunni sinni.
Viđ óskum ţessum flottu strákum velfarnađar í nýjum löndum og vonumst ađ sjálfsögđu til ađ sjá ţá í Ţróttarabúningnum aftur í náinni framtíđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.