11.2.2008 | 12:16
Flíspeysur - Síðasti séns
Sæl verið þið!
Núna fer hver að verða síðastur að panta sér Þróttararflíspeysu frá 66° norður (þ.e. þeir sem það eiga eftir og hafa áhuga á því).
Lokaverðið er 4500 kr án merkingar.
Vinsamlegast hafið samband við Erlu (mamma Trausta) í tölvupósti (erlatr@gmail.com) eða gsm. 864-4216 ef þið eigið eftir að panta og hafið áhuga.
kv. Þjálfarar og fatanefnd 6. flokks
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.