7.2.2008 | 14:44
Æfingaleikur við ÍBV - fellur niður :-(
Sæl!
Æfingaleikurinn sem fyrirhugaður var við ÍBV annað kvöld fellur niður v/slæmrar veðurspár.
Eftir að þjálfari ÍBV hafði ráðfært sig við Veðurstofu Íslands var ákveðið að leggja ekki í hann með strákana frá Eyjum í Herjólf á morgun.
Því miður, en við þessu er ekkert að gera og förum við á fullt núna að redda æfingaleik/æfingamóti núna í febrúar.
Leikur í flóðljósum í Laugardalnum verður að bíða betri tíma.
Annars bara æfing í dag, snjóboltaæfing sem Kiddi og Svenni sjá um.
Er sjálfur heima með litla guttan minn veikan.
Annars bara góða helgi og sjáumst í Höllinni á mánudag.
kv. Eysteinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.