6.2.2008 | 10:00
Markmannsæfingar fyrir 6. flokk
Sæl!
Vil minna þá á sem hafa áhuga á því að gerast markmenn og æfa þá stöðu að við erum með markmannsæfingar í gangi hjá Þrótti. Lítið hefur verið um það að markmenn í 6. flokki hafi mætt á þær æfingar en það er aldrei of seint að byrja.
Æfingatímarnir eru eftirfarandi:
4., 5. og 6. flokkur
Vil minna þá á sem hafa áhuga á því að gerast markmenn og æfa þá stöðu að við erum með markmannsæfingar í gangi hjá Þrótti. Lítið hefur verið um það að markmenn í 6. flokki hafi mætt á þær æfingar en það er aldrei of seint að byrja.
Æfingatímarnir eru eftirfarandi:
4., 5. og 6. flokkur
Miðvikudaga kl. 19:00 20:00 á sparkvelli við FRAM heimilið (ekki í kvöld 6. feb)
Sunnudaga kl. 16:00 17:00 á gerfigrasi FRAM
Þjálfari er Rúnar Már Sverrisson
Endilega kíkið ef þið hafið áhuga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.