5.2.2008 | 15:17
Æfingaleikur við ÍBV á föstudagskvöld
Sæl!
Já ef guð og veður lofa að þá ætlum við að spila við ÍBV á gervigrasinu okkar á föstudagskvöld.
Vitum að þetta er frekar skrýtinn tími en þá fá allir að sofa út á laugardaginn í staðinn.
Nákvæm tímasetning er ekki alveg kominn en líklegt að leikirnir byrji milli 19:30-20:00, ef Herjólfi seinkar ekkert.
Nánar um þetta á fimmtudagsæfingunni.
kv. Eysteinn og co
Já ef guð og veður lofa að þá ætlum við að spila við ÍBV á gervigrasinu okkar á föstudagskvöld.
Vitum að þetta er frekar skrýtinn tími en þá fá allir að sofa út á laugardaginn í staðinn.
Nákvæm tímasetning er ekki alveg kominn en líklegt að leikirnir byrji milli 19:30-20:00, ef Herjólfi seinkar ekkert.
Nánar um þetta á fimmtudagsæfingunni.
kv. Eysteinn og co
Athugasemdir
Ég get ekki verið með því ég verð í Noregi.
Kv.,
Róbert Örn
Róbert Örn (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 16:33
Ég get verið með á föstudag. Vonum að Herjólfur sigli. Veðurútlit ekki gott eins og er ! kv. Logi Snær
Logi Snær (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.