5.2.2008 | 15:15
Öskudagur - frjáls mæting á æfingu
Sæl!
Höfum fengið nokkrar fyrirspurnir hvort það verði æfing á morgun miðvikdag.
Að sjálfsögðu verðum við á okkar stað, en við skiljum vel að strákunum langi að kíkja í bæinn í tilefni öskudagsins. Því er frjáls mæting á æfingu.
Skyldumæting á fimmtudaginn í staðinn.
kv. Þjálfarar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.