16.1.2008 | 22:54
Happdrætti - Happdrætti
Sæl!
Eins og vonandi flestir hafa tekið eftir að þá frestaðist að draga í Jólahappdrætti Þróttar um 1 viku.
Ástæða þess er sú að alltof margir voru ekki búnir að skila af sér sínum óseldu miðum eða peningum fyrir seldum miðum.
Dregið verður semsagt föstudaginn 18. janúar og eru allra, allra, allra síðustu forvöð fyrir þá sem eiga eftir að skila af sér, að gera það á morgun fimmtudag.
kv. Eysteinn og co.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.