15.1.2008 | 15:48
Shellmótið í sumar - Byrjað að bóka í Herjólf
Sæl!
Eins og flestir ættu að vita að þá ákváðum við í haust að fara með eldra árið á Shellmótið í Eyjum í sumar.
Shellmótið hefst fimmtudaginn 26. júní og lýkur seint á laugardagskvöldið 28. júní.
Foreldrar hafa oftar en ekki fylgt börnunum sínum á þetta mót og hafa þurft að huga að því í tíma að panta far fyrir sig og sína fjölskyldu til Eyja á meðan mótinu stendur. (Við sjáum um að redda öllu fyrir þáttakendur).
Við vorum að frétta að búið væri að opna fyrir skráningu í Herjólf og vildum benda fólki á að athuga það í tíma ef það hefur hug á að fara með á mótið í sumar.
Vefur Herjólfs
kv. Flokksráð og þjálfarar
Eins og flestir ættu að vita að þá ákváðum við í haust að fara með eldra árið á Shellmótið í Eyjum í sumar.
Shellmótið hefst fimmtudaginn 26. júní og lýkur seint á laugardagskvöldið 28. júní.
Foreldrar hafa oftar en ekki fylgt börnunum sínum á þetta mót og hafa þurft að huga að því í tíma að panta far fyrir sig og sína fjölskyldu til Eyja á meðan mótinu stendur. (Við sjáum um að redda öllu fyrir þáttakendur).
Við vorum að frétta að búið væri að opna fyrir skráningu í Herjólf og vildum benda fólki á að athuga það í tíma ef það hefur hug á að fara með á mótið í sumar.
Vefur Herjólfs
kv. Flokksráð og þjálfarar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.