18.12.2007 | 10:39
Jólatrjáasala í dag ţriđjudag - allir ađ mćta
Sćl!
Vil minna ykkur jólatrjáasöluna í dag í Ţróttarheimilinu milli kl. 17:00-20:00.
Viđ treystum á stuđning allra í félaginu..
Um verđur ađ rćđa helstu stćrđir og gerđir trjáa frá Blómavali.
Villibráđarblađ Gestgjafans, mandarínukassi og einn miđi í jólahappadrćtti Ţróttar fylgir öllum seldum trjám.
- Heitt kakó, kaffi og smákökur í bođi Unglingaráđs Knattspyrnudeildar Ţróttar.
- Jólamarkađur, međ treflum, treyjum, derhúfum, mandarínum ,eplum og fleira.
- Opin ćfing á gervigrasinu ţar sem leikmenn allra flokka geta spriklađ saman og skipt í liđ og haft gaman.takiđ međ ykkur fótboltaskóna...
- Barnakór Laugarnesskóla syngur kl 18.00 í salnum..
Sjáumst í dag.
Af mbl.is
Innlent
- Heimsmynd sem ćtti ađ vera bönnuđ börnum
- Seđlabankinn sendi rétt skilabođ
- Útkall vegna hnífstungu
- Afnema lögin áđur en ţau valda frekara tjóni
- Hörđur hlaut heiđursmerki Samtakanna '78
- Sunna Kristín ráđin til atvinnuvegaráđuneytisins
- Fordćma samning Ríkiskaupa viđ Rapyd
- Mikilvćgt skref í orkuöryggi Suđurnesja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.