17.12.2007 | 15:24
"Jólaslútt"
Sćl veriđ ţiđ!
Takk fyrir skemmtilegt mót í gćr, ţó úrslitin hafi ekki alltaf veriđ eins og viđ vildum.
Dagskráin framundan er eftirfarandi:
Mánudagurinn 17. des - Ćfing í Höllinni kl. 15:00-16:00 eldri og 16:00-17:00 yngri.
Ţriđjudagurinn 18. des - Jóladagur í Ţrótti frá kl. 17:00-20:00. sjá nánar á trottur.is
Miđvikudagurinn 19. des - Lokaćfing fyrir jól milli kl. 15:00-16:00.
Á ćfingunni verđur skipt í liđ og haldiđ innanfélagsmót. Ţá verđur vítaskytta haustannarinnar krýnd.
kl. 16:00-17:30 verđur fariđ inn og horft á jólamynd og fengiđ sér piparkökur og kakó sem foreldraráđiđ ćtlar ađ sjá um.
Fyrsta ćfing eftir jólafrí verđur síđan mánudaginn 7. desemeber í Höllinni.
Síđan viljum viđ minna alla á jólahappdrćttiđ en ţeir sem eiga eftir ađ fá miđa til ađ selja geta nálgast ţá hjá mér (eysteinn@trottur.is eđa 861-9811).
Ađ lokum viljum viđ óska ykkur gleđilegra jóla og vonumst viđ til ađ allir hafi ţađ gott yfir hátíđarnar.
Jólakveđjur
Eysteinn, Svenni og Kiddi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.